Heimir : söngmálablað - 01.02.1938, Page 26
22
H E I M I R
kórnum var ekki laust við að
])að segði til sín, að kórinn var
búinn að æfa og syngja lcigin
of lengi. Þess vegna var söng-
urinn allvíða nokkuð mikið á
yfirborðinu. Stundum var þó
túlkunin djúp og innlífg, eins
og í laginu „í rökkurrö hún
sefur“ eftir Björgvin Guð-
mundsson. Allmikilla tilþrifa
gætti víða í söngnum, eins og
í „Ólafpr 'Iryggvnson“ og
„Förumannaflokkar þeysa“.
Söngurinn er þrautæfður. Hver
maður í kórnum kann sitt hlut-
verk og liggur ekki á liði sínu.
Kórnum má líkja við gott hljóð-
færi i höndum söngstjórans.
Söngstjórinn, Sigurður Þórðar-
son tónskáld, er duglegur og
smekkvís stjórnandi. Hann hef-
ir verið stjórnandi kórsins frá
byrjun.. Á hann að baki sér
mikið og óeigingjarnt starf.
Nú er hann farinn að uppsker i
Irúrra þjóna laun. Undirleik á
slaghörpij í nokkrutn lögum
annaðist Fritz Weisschappel.
Ný íslenzk sönglög.
Það er kunnara en frá þurfi
að segja, að útgáfa islcnzkra
tónverka er orðin að heita má
fjárhagslega ókleif. Hefir svo
veírið um nokkur á!r, og fer
sífellt versnandi. Þess vegna
liggur meginhlutinn af íslenzk-
um tónverkum i handritum.
Er ekki lengur sú öldin, er fölk
eignaðist flestar nótnahækur,
sem gefnar voru út, og kynnti
sér og tileinkaði eftir beztu
getu. Hér verða ekki orsakirn-
ar raktar, sem að þessu liggja,
|)ví að það hefir Björgvin Guð-
mundsson gert í ítarlegri grein
í „Heinti" árið 1936.
Hér verður drepið á nokkur
sönglög og sönglagabækur, sem
blaðinu hafa borist. Kaldalóns
gaf út nokkur sérprentuð liig,
sem áður hefir verið minnst á
hér í blaðinu, og nú síðast ein-
söngslagið „Máninn“, við texta
eftir Höllu Eyjólfsdóttur skáld-
konu. Lagið er ljóðrænt og lag-
rænt, og ber svij) af höfundi
sínum. Halldór Jónsson, sókn-
arprestur að Reynivöllum, gaf
Út „Söngva fyrir alþýðu IV.
Sálmalög." Þetta er fjórða
sönglagaheftið, sem eftir hann
birtist. L því eru 41 frumsam-
in |.sálmálög. Þau eru látlaus
og kirkjulega mótuð, og bera
vitni um trúartraust höfundar-
ins. Þorsteinn Jónsson frá
Háreksstöðum, höfundur að
„Vestrænir ómar“, gaf út
„Hljómboðar I“, sem eru 39
sönglög, eðlileg og viðfeldin og
likleg til vinsælda. Höfundur-
inn er bróðir séra Sigurjóns i
Kirkjubæ og Einars Páls Jóns-
sonar, sem lög eru eftir í Org-
antónum. Björgvin Guðmunds-
son hefir og birt eftir sig sér-
prentað lag, sem nefnist
„Vopnafjörður“, við texta eft-
ii Þorst. Gíslason, vel gert að
vanda.
„Hvar ert þú?“ nefnist vals
eftir Oliver Guðmundsson, sem
„Heinxir“ hefjr verið se’ndur.
Lagið hentar sínum tilgangi,
því það kvað vera gott að