Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Qupperneq 12

Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Qupperneq 12
5(5 H E I M I R ars, en faðir hennar mátti ekki heyra það nefnt, að þessi gáfaða og glæsilega dóttir lians giftist fátækum tónlistar- manni og lilt kunuuin, þegar þetta gerist. Það var á þeim timuni, er foreldrarnir réðu meira um ráðahag barna sinna lieldur en nú, enda slitnaði upp úr tilliugalifi þeirra Weyse og .lulie. Sönglög kunnum vér Islendingar, sem Julie Tutein. minna á þennan athurð og það lieldur tvö en eitt. Annað er lag, sem hér var mikið sungið áður fyrri við kvæði Jónasar Hallgrímssonar „Dunar í trjálundi dimm þjóta ský“. Það Iag er eflir Weyse og ber greinilega vott um hina djúpu sorg tónskáldsins. Hitt er eftir .lulie Tutein: „Kg minnisl þin, er sé eg sjóinn g,litra“, og mun það hafa skapast af endurminningunni inn liðnar samverustundir þeirra Weyse. Svo nærri Weyse gekk konumissirinn, að hann gat ekk- ert komponerað í 6 ár. Það sem bjargaði honum var „Don Juan“ eftir Mozart. Þetta snilldarverk heimsbók-

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.