Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Qupperneq 31

Heimir : söngmálablað - 01.09.1938, Qupperneq 31
II E IMllí 75 A +) A L F II N I) U R SAMBANDS í S L. K A R L A K Ó R A var haldinn í Reykjavík um mánaðamótin júní/júlí síð asll. Mörg mál og merkileg lágu fyrir fundinum, eins og iagafrumvarpið, sem var samþykkt með hreytingum. All- miklar umræður urðu um söngmálahlaðið „Heimir“ og snernst þær aðallega í þá átt, að heina þvi lil ailra félaga að efla sem mest útbreiðslu hlaðsins. Ivom það ótvírætt fram í umræðunum, að óskað var éftir að blaðið flytti sérstak- lega fréttir frá kórunum meira en verið hefir. \'ill „Heim- ir“ því heina því lil söngstjóra úti á landi að senda hlaði inu fréttir af starfi kóranna, l. d. einu sinni á ári. Útvarps- mál karlakóranna var mikið rætt og var samþykkt að veita stjórn S. í. Iv. fullt umboð til að semja við Ríldsútvarpið um flutning karlakórsöngs, enda hafi enginn karlakör inn- an vébanda S. í. R. levfi til að semja við útvarpsráð eða lónlistarstjóra Jicss nema í samráði við stjórn S. í. K. Sigurður Rirkis var ráðinn aðalsöngkennari sambandsins næsta starfsár og laun lians hækkuð, en aukakennarar voru ráðnir sr. Marinó Krislinsson, Vallarnesi, fvrir Aust- urland og Þórður Kristleifsson fyrir Reykjavík og ná- grenni. Samjiykkt var að leggja lil við söngmálaráð að næsta landsmót verði haldið 1942, og efnt til fjórðungs- móta lil undirbúnings þessu landsmöli. Að gefnu tilefni fól fundurinn framkvæmdarráði sínu að fá því til vegar komið að engir Iveir kórar innan samhandsins hefðu söniu nöfn. Karlakór Akureyrar var tekinn i sambandið með samhljóða atkvæðum og samþykld var að taka Karlakór Rorgarness í sambandið, þannig að hann öðlisl fyrst rétt- indi sem fullgildur sambandsliður 1 1. des. n. k., ef kórinn öskar Jiess þá. Eru þá sambandskórarnir orðnir 22 með um 600 félagsmanna tölu. Siðasli fundardagurinn var haldinn í Skíðaskálanum i Hveradölum og fór þar fram stjórnarkosning. Ólafur Pálssoh var endurkosinn for- maður, en Skúli Ágústsson ritari og Björn Árnason lögfr.

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.