Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Page 15

Alþýðumaðurinn - 14.11.1970, Page 15
TRYGGVl SIGTRYGGSSON, bóndi, Laugabóli, Reykjadal: Alþýáuflokkurmn og sveitirnar ALÞÝÐUFLOKKURINN hefur alltaf átt sitt aðalfylgi í kaup- stöðum og kauptúnum, og verið litið á hann sem flokk alþýð- unnar í bæjunum. En margt af því, sem hann hefur barizt fyrir og borið fram til sigurs, hefur þó haft mjög mikil áhrif á líf og afkomu sveitamanna. í því sambandi vil ég fyrst foenda á baráttu flokksins fyrir bættri afkomu almennings, sem borið hefur mikinn árangur. Hefur það orðið til þess, að kaupgeta almennings í bæjum er miklu meiri en annars, og þar af leiðir, að þar er nú mikill markaður fyrir landbúnaðar- vörur, og er sá markaður nú það sem mestu veldur um að gera landbúnaðinn lífvænlegan. ' Það sem ég vil næst benda á, er barátta Alþýðuflokksins í tryggingamálum. Nú má segja að Almannatryggingar veiti ómetanlegan stuðning öllum þeim, sem annars hefðu búið við lökust kjöiysvo sem barna- Tryggvi Sigtryggsson. fjölskyldum, öryrkjum og eldra fólki. Það má segja um sumt eldra fólkið, að nú hefur það fyrst á ævinni dálitla peninga undir höndum og þarf ekki að verða öðium til byrði. Það skal NORÐLENDINGAR! Höfum mesta BÍLAÚRVALIÐ. Lítið inn til okkar, er þið komið til Reykjavíkur. BÍLASALA GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3, símar (91) 1-90-32 og (91) 2-00-70 Hver leggur ekki metnað sinn í aS hafa heimili sitt vistlegt og þægilegt, heimilis- fólki til ánægju og gleSi? Á ferðalögum er ekki síöur ánægjulegt aS búa vistlega og þægilega. Hótel eru heimili þeirra sem þar dvelja. Viö leggjum metnað okkar í að búa sem bezt að gestum okkar, þannig að dvöl þeirra verði sem ánægjulegust. HEIMIU ÞEIRRA ER REYRJAVÍK GISTA nV viðurkennt, að ýmsir mætir menn úr öðrum flokkum hafa stuðlað að uppbyggingu trygg- inganna, en þær komust þó á fyrst og fremst fyrir atbeina A1 þýðuflokksins. Þá vil ég minnast á bein afskipti forustumanna flokksins af landbúnaði. Hefur þar borið mest á tillögum Gylfa Þ. Gísla- sonar um nauðsyn á bættu skipulagi á framleiðslu land- búnaðarvara. Ekki get ég sagt að ég sé sam mála öllu því, sem Gylfi hefur um þetta sagt, en þó tel ég til- lögur hans einhverjar þær raun hæfustu sem komið hafa hér fram í seinni tíð um þau mál. Það sem ég vil leggja áherzlu á í þessum málum er þetta fyrst og fremst: Það þarf að stefna að því að framleiða sem minnst af þeim vörum, sem ekki er hægt að selja nema fyrir lítið brot af framleiðslukostnaði. Þarf þar að leita allra ráða til að breyta að einhverju leyti um fram- leiðslu. Annað sem ég vil benda á er það, hve jarðir eru misgóðar til búskapar. Hygg ég, að nú sé búið á allmörgum jörðum, sem tæplega geta borið svo stórt eða arðsamt bú, að ábúandinn hafi sæmilegar tekjur. Tel ég fulla ástæðu til að hjálpa þeim bænd um til að losna við slíkar jarðir, og flytja að betri atvinnuskil- yrðum. Þar má ekki sýna neina viðkvæmni gagnvart því, þó nokkrar jarðir fari þannig í eyði. Hér þarf það að verða aðalatriðið að allir geti notið góðra afkomuskilyrða. Gunnar Bjarnason sagði ný- lega frá þróun þessara máli í Noregi. Taldi hann, að jafnaðar menn í Noregi hefðu unnið að því að undanförnu að hætt yrði búskap á minnstu jörðunum eða tvær litlar jarðir sameinaðar. Taldi Gunnar, að við þetta hefði meðalbúig stækkað allmikið og afkoma bændanna batnað, og • f VETRAR- KULDUNUM: S WEB A RAFGEYMAR M ANN OLÍU- og LOFTSÍUR ÞÓRSHAMAR H.F. Varalilutaverzlun. Sími 1-27-00. ættu norskir bændur jafnaðar- mönnum mikið að þakka í þessu efni, — þó . gat hann þess, að bændurnir þökkuðu það ekki eins og vert væri. Ég er þess fullviss, að Alþýðu flokkurinn hér vill vinna að um bótum á íslenzkum landbúnaði í líka átt og ég hef talað hér um, enda hefur hann samþykkt ályktanir í þessa átt. Tillögur Gylfa Þ. Gíslasonar virðast mér stefna í þessa átt, og tel ég þær mjög tímabærar. ELSA Þ. AXELSDÓTTÍR, Þórshöfn: Sfaða kcnunnar í NÚ UPP á síðkastið hefur óvenju mikið verið rætt og rit- að um konuna og stöðu hennar í þjóðfélaginu. Rauðsokkahreyfingin hefur rutt sér til rúms, og er því vel farið á margan hátt. Konur hafa of lengi staðið hjá, og látið karlmennina hugsa fyrir sig. Því fyrr, sem það breytist, — því betra. Gætu kvenfélög, viðsvegar um landið, ekki bofið fram lista við næstu bæjar- og sveitarstjórnakosn- ingar? Mjög ber að fagna konu í ráð herrastóli, í fyrsta skipti á ís- landi. Ætti það að vera nokkur uppörvun fyrir veikara kynið. Virðingarmesta staða konunn ar og jafnframt minnst áberandi verður þó sennilega um nokk- urn tíma enn: „Heimilið og barnauppeldið." Hvaða kona vill skipta og fara t. d. út að byggja bílskúr yfir heimilisbílinn? SKERMAGRINDUR í loft og á lampa. LEÐURVINNSLUJÁRN, Sniðin VESKI og REIMAR, BÓKABÚÐIN HULD AKUREYRI - SÍMI 1-14-44 Oss er það ánægja, að á sama tíma og vér óskum ALÞÝÐUMANNINUM til hamingju með fertugsafmælið, getum vér boðið yður inn í nýja verzlun að Brekkugötu 3 — og veitt yður bctri þjónustu. LEÐURVORUR H.F. - AKUREYRI -

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.