Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 13

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 13
BÚNAÐARRIT 5 sláttulag þessara manna, eða hvernig þeir bjuggu í hendurnar á sér. Menn hafa horft á þá eins og einhver dularfull fyrirbrigði — séð að þeir slógu bæði mikið og vel, en hitt hefir löngum farist fyrir, að athuga aðferð þeirra nákvæmlega og læra af þeim. Prófessor Eiríkur Briem heflr sagt mér t. d., að hann spurði mann sem var Magnúsi sálarháska samtíða á bæ, hvernig sláttulag hans hefði verið. Því gat hann ekki gert grein fyrir, en hitt vissi hann, að Magnús var frábær sláttumaður, og að hann brýndi svo að honum beit betur en dæmi voru til. Er þetta ekki undarlegt? Halda menn að einhverjar sérstakar náðargáfur þurfl til þess að verða góður sláttu- maður? Er það ekki auðsætt, að vegurinn til framfara í þessu efni eins og öllum öðrum er sá að læra af þeim sem íremstir eru í því, athuga aðferð þeirra nákvæm- lega í öllum atriðum og gera hana svo að reglu, sem menn kosta kapps um að fylgja, unz önnur enn betri er fundin. Eg hefi ,í sumar eftir föngum athugað slátt þeirra sláttumanna er eg hefi náð til og reynt að fræðast sem bezt af þeim um þau atriði er hér koma til greina. Sjálfur stundaði eg á yngri árum slátt mörg sumur svo sem títt er um sveitamenn. Eg hefl jafnframt reynt að ná tali sem flestra er eg vissi að stundað hefðu slátt og þá einkum þeirra er verið hafa góðir sláttu- menn1). ílefi eg gert þetta í þeirri von, að eg mundi á þennan hátt geta orðið nokkru nær um það hvernig sláttumaðurinn ætti að búa í hendurnar á sér og hvert 1) Meðal þeirra sem eg hofi grætt á að tala við um þessi efni vil eg auk sláttumannanna sjálfra, sem oflangt yrði upp að telja, nefna Sigurð Jónsson ráðherra, Hermann Jónasson, Halldór Vilhjálmsson skólastjóra, Þorlák Vilbjálmsson á Rauð- ará, Magnús Pálsson hreppstjóra i Kirkjuvogi, prófessor Guðm. Hannesson, Ghiðm. Björnson landlækni, Dr. ólaf Daníelsson, Jó- hannes Nordal íshússtjóra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.