Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 17

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 17
BÚNAÐARRIT » 40 cm, íyrir ofan efri hæl 42 cm, lengd neðri hæls 15 cm, lengd efri hæls 27 cm. Minst; upp að neðri hæl 90 cm, milli hæla 39 cm, fyrir ofan efri hæl 40 cm, lengd neðri hæls 14 cm, lengd efri hæls 26 cm. Aths.: í hinni tilfærðu lengd hælanna, er innifalið þvermál orfsins (sem vanalega er ca. 3—4 cm.) Beri menn þessar stærðir saman við stærðir orfanna á töflunni, munu þeir sjá að hér er enn munur. Loks er þess að gæta, að orf ganga frá einum tú annars. Húsbóndinn leggur mönnum sínum oftast verk- færin til, og þó að orf hafi hæft þeim sem fyrstur fékk það, þá er óvíst að það sé við hæfl þess sem erflr hann. Á þessu verður aldrei gott lag fyrri en hver sláttumaður fær smíðað orf við sitt hæfl og á það sjálfur. En hvernig á þá orf að vera svo að það sé við hæfi sláttumannsins? Aðalatriðin sem hér koma til greina virðast mér vera þessi: Orfið ætti að vera svo langt fyrir neðan neðri hæl, að sláttumaður þurfi ekki að beygja balciö við sláttinn, því að það eykur erfiðið, heldur sé litið eiit framhallur á göngunni eftir orfinu. Lengd efri hæls ætti að fara eftir framhandleggslengd sláttumannsins, en handleggslengdin fer að jafnaði eftir líkamshæðinni. Öllum þeim er eg hefi talað um það við hefir virzt, að efri hæll væri þá hæfilega langur er orfið hvilir við sláttinn á framhandleggsvöðvunum ofanverðum, neðan við olnbogabótina. Sé hællinn svo langur, að orfið liggi uppi í olnbogabót, hættir því við að særa, einkum ef orfið er lítið steypt. Því minna sem orfið er steypt, þ. e. því stærra horn sem neðri hæll myndar við sneið- ingu orfsins, því kreptari verður vinstri handleggur sláttumannsins og ófrjálsari í hreyfingum, og því fastara hvílir orfið á honum. Eðlilegasta steypingin virðist því vera sú, er nægir til þess að orfið hvíli létt á hand-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.