Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 20

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 20
12 BÚNAÐARRIT manna á Hvanneyri. Mældi eg hæð og mjaðmabreidd hvers sláttumanns, stilti svo orflð eftir þeim hlutföllum sem að ofan eru greind, og bað hann að slá með orfinu um stund og segja mér ef honum þætti eitthvað að því. Tók eg fram öll þau atriði er hér komu til grema. Niðurstaðan varð sú, að allir undantekningarlaust voru ánægðir með lengd efri hæls og lengdina milli hæla. Einn sagði þó fyrst, að sér þætti lengdin milli hæla heldur lítil. Eg jók hana þá um 2 cm. Þá þótti honum hún við hæfl. Mér hugkvæmdist að eg kynni að hafa mælt mjaðmabreidd mannsins skakt eða flpast í tölunni, er eg stilti orfið. Mældi eg því manninn á ný mjög vand- lega. Mjaðmabreiddin var 35 cm, en eg hafði talið hana 33. Kom þá alt heim. Lengdin fyrir neðan neðri hæl þótti 5 helzt til mikil. Hinum líkaði hún vel. Steypingin, 34° þótti nokkium fullmikil en feldu sig vel við 40°. Séu reglur þær um orflð er eg nú hefl gert grein fyrir bornar saman við orf þau er taflan greinir, sézt hver munurinn er á lengd fyrir neðan neðri hæl, iengd efri hæls og steypingu. Aftur á móti sést ekki hverju munar um lengdina milli hæla, af því mér hafði ekki hugkvæmst að mæla mjaðmabreidd sláttumannanna, er eg gerði athuganirnar á töflunni. En II orf er eg síðar mældi voru 7.6, 8, 9, 9, 9.7, 10, 12.7, 15, 16, 16 og 18 cm of stutt fyrir noðan neðri hæl og 0.5, l.a, 1.6, 3.», 3.5, 4, 4.6, 5, 6 og 7.s cm of löng milli hæla. Eitt var jafnt. Þrátt fyrir þennan mun gátu sláttumennirnir, eins og áður er sagt, flestallir felt sig vel við orfið eins og eg stilti það fyrir þá, og þótti sumum mitt lag jafnvel undir eins betra en sitt. Af því sést að vaninn er ekki svo ríkur, að menn finni það ekki nálega undir eins, ef þær fá betra verkfæri í hendur en þeir höfðu áður. Sumir góðir sláttumenn hafa haldið því fram, að bezt væri að þungamiðja orfsins með ljánum í væri um neðri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.