Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 22

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 22
14 BÚNAÐARRIT orfsins) virðist auðsætt, að hún verður að breytast eftir jarðlaginu, vera önnur á mosajörð en harðvelli o. s. frv. Tel eg það fjarstæðu, sem einn sláttumaður heflr haldið fram við mig, að ljárinn ætti alt af að liggja eins á hvaða jörð sem væri. Athugull maður getur sjálfur gengið úr skugga um þetta með nokkrum tilraunum. Þá er lagið á ljánum efni sem taka þyrfti til vand- legrar rannsóknar. Flestir mundu á sléttu kjósa að hafa ljáinn beinan, nema oddinn lítið eitt upp á við. I þýfl hafa sumir hann „vallboginn", sem kallað er; mun það eiga að vera til þess að hann fljóti betur og taki úr lautum, en auðvitað tekur vallboginn ijár eigi grasið alstaðar jafnnærri rótinni. Rannsaka þyrfti hvernig bakkinn ætti að vera til þess að Ijárinn yrði sem létt- astur, þjáll og þó sterkur. Og ef til vill reynast ein- járnungar bezt. Um ekkert af þessu ber að dæma að óreyndu, en á eitt skal eg minnast, og það er gras- hlanpið, sem enn er algengt á ijáum. Orðið „grashlaup" gefur í skyn, að menn hafi ímyndað sér að bil þyrfti að vera milli blaðs og þjós, til þess að grasið gæti hlaupið þar um og festist ekki milli Ijásins og orfsins. Eu þetta er ímyndun ein. Þorleifur alþingism. Jónsson í Hólum sagði mér frá því, að í Austur-Skaftafellssýslu væru sumir farnir að hafa ijái nær grashlaupslausa, þ. e. hafa að eins 1 cm bil inilli blaðs og þjós, svo að hægt væri að siá ljáinn úr orfinu. Eg lét bakka mér ljá eftir þessari fyrirsögn og sló með honum á mjög loðnu túni, þar sem grasið hafði sezt í grashlaupið, ef það var ekki því lengra. Mér reyndist grashlaupslausi ljárinn fult eins vel og hinir og virtist grasið einmitt síður flækjast fyrir honum. Grashlaupið er því óþarft, og miklu hentara að hafa 12 gata ljá grashlaupslausan en 11 gata ijá með venjulegu grashlaupi, því að við það vinst 4^cm egg og léttari Ijár. Það er haft að orðtaki, að hver slær með sínu lagi. Taflan ber líka vitni um það. En þegar dæma skal um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.