Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 23

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 23
BIÍNAÐARRIT 15 þaö, hvert sláttulagið sé bezt, þá verður ekki úr því skorið með einum tveimur brýnum. Sá sem slær mest á stuttri stund verður ekki altaf sá er lýkur mestu dagsverki dag eftir dag. Þar kemur til greina hve mikið sláttulagið reynir á þolið, hve vel mönnum bítur, hve fljótir þeir eru að brýna o. s. frv. Eg hygg t. d. að Ari Jónsson (Nr. 5 á töflunni) mundi afljúka mestu dags- verki með sínum slætti, af þeim sem taflan greinir, vegna þess að hann getur slegið svona allan daginn án þess að ofþreyta sig, er mjög fljótur að brýna og hon- um bítur vel. Húsbóndi hans segir mér að hann Ijúki stundum tveim dagsláttum í túni á dag, án þess að vera eftir sig. Sláttulag sit.t hefir hann, eins og áður er sagt, fundið upp sjálfur með tilraunum, af því hann þoldi ekki að hafa breiðan skára og þóttist ekki slá nógu mikið með því sláttulagi er hann sá fyrir sér. En einkenni á sláttulagi hans eru: vijór skári, breitt Ijáfar og tíður sláttur. Það sláttulag hefi eg heyrt suma kalla höggslátt, og hygg eg það sé bezta sláttulagið, þegar til lengdar lætur. Kostirnir eru þessir: mjór skári þreytir miklu minna en breiður, vegna þess að sláttu- maðurinn þarf hvorki að beygja sig né sveigja svo telj- andi sé við sláttinn, sé orfið við hæfi, en það er beyg- ingin og sveigingin sem þreytir mest. Með skárabreidd Ara þarf ekki að beita afli hægri handar til að Ijúka ljáfarinu — kastið á orfinu nægir til þess, og Ari held- ur því fram, að kastið beri að gera með átaki vinstri handar á „kerlinguna", en að eins stýra með hægri hönd. Hendurnar starfa þá og hvílast á víxl: vinstri höndin gerir kast.ið á orfið, þegar ljárinn tekur skárann, en hægri höndin kippir orfinu sriögt aftur. Flestir sem eg veit um beita þó hægri hendinni meira en þetta. Eg hefi talað við ýmsa góða slattumenn um þennan „höggslátt", og heflr þeim borið saman um, að hann væri einhver hinn léttasti og drjúgasti sláttur, þegar til lengdar léti. Einn tók það fram, að hann hefði ætíð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.