Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 26

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 26
 18 BÚNAÐARRIT sláttumaður gæti með lítilli æflngu lært að mæla sér út með slíkum hólmaslætti og gæti þá sett sér fyrir tiltekinn blett til ákveðins tíma, en þá kemur kappið. Og flestum mundi verða það ljúfara að sjá hólmann sinn ganga saman, heldur en að færa slægjuna út í buskann. Gamall maður, sem eg færði þetta í tal við, sagðist stundum hafa kent sömu óþreyju við að víkka slægjuna út frá miðju eins og gripi göngumann, er sæi mikla víðáttu fram undan sér. Takmarkað verkefni gefur huganum betra hald og fró. Prófessor Eiríkur Briem, er eg talaði um þetta við, sagðist í Skagafirði hafa heyrt orðtakið „Seint gengur á hólmalausan völl“, og sýnir það að alpýða manna heflr gert sér grein fyrir þessu. En auðvitað verður hólmaslætti ekki komið við nema þar sem ekki er neinn verulegur haili. Enginn verður góður sláttumaður nema hann kunni vel að eggja ljáinn sinn. En erfitt mundi með orðum einum að kenna að brýna, að minsta kosti þyrfti til þess miklu nákvæmari rannsókn en eg hefi gert, og mér hefir sýnst menn, sem þó bítur vel, hafa nokkuð mismunandi brýnslulag. En um það þykist eg viss, að mörgum bítur ekki af því að þeir biýna of lengi — þeir brýna eggina úr Ijánum. Mun það oft af gáleysi, en oftar af hinu, að sláttulag flestra er erflðara en svo, að þeir geti haldið áfram hvildarlaust. Þeir taka sér því nauðsynlegar hvíldir meðan þeir eru að brýna, og með því að það mundi víðast, mælast illa fyrir að híma aðgerðarlaus fram á orflð eða setjast niður og hvíla sig, þá biýna menn — eggina úr Ijánum. Biýnslan er eitt af þeim atriðum er taka verður til vandlegrar rannsóknar, þvi að á henni veltur afarmik ð. — Eg hefi þá drepið a nokkur helztu atriðin er koma til greina við sláttinn, en eins og gefur að skilja, eru þess- ar athuganir mínar að eins litilfjörleg byijun, sem eg vona að fái framhald síðar í viðtækari athugunum og tilraunum. Eg hreyfl þessum bráðabirgðarathugunum nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.