Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 28

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 28
20 BÚNAÐARRIT mikið ýmist eru eða hafa jafnframt verið nauðsynja- sLörf, og flest verk mætti gera að íþrótt með því að gefa þeim byr kappsins, láta menn keppa til verðlauna um leikni í þeim, enda tíðkast slíkt sumstaðar erlendis, t. d. um plæging og vélritun. I grein um „heyöflun" í 29. árg. Búnaðarritsins, bls. 25, hefir Jón Hannesson skotið því fram, „hvort ekki væri hægt að láta menn keppa til verðlauna við slátt, líkt og við íþróttir", en ekki hefi eg séð né heyrt neinn minnast á það síðan, og búinn var eg að gleyma því, er mér hugkæmdist einu sinni í sumar að fara þess á leít við ungmennafélögin, að þau gengjust fyrir þessu. En sláttur er flestum störfum betur fallinn til þess að verða að íþrótt og kappleik á íþróttamótum.t Hann er þokkalegt, holt og skemtilegt starf, er getur þroskað allan líkamann, ef rétt er að farið. Til að verða góður sláttumaður þarf mikla ástundun og iðkun, og það er beinlínis fögur sjón að sjá vel vaxinn og „slyngan" sláttumann slá á grænum teig í góðu veðri. Gerum þá sem snöggvast ráð fyrir að t. ;d. ungmenna- félögin í einhverri sýslu hefðu sumarsamkomu fyrir sýsluna einhvern dag í ágústmánuði. í sláttarbyrjun hefði verið auglýst, að meðal annara íþrótta yrði þar kappsláttur og heitið nokkrum hundruðum króna til verð- launa þeim sem slægi tiltekna spildu fljótast, best og fegurst. Staðinn yrði að velja svo, að nægilega stórt og jafnt tún eða engi væri fyrir alla kappsláttumennina að spreyta sig á. Eg býst við að margan fýsti að koma á það mót og að áhorfendur íylgdu þessum leik með meiri áhuga en flestum öðrum, því að þarna væri leikin i- þrótt sem allur þorri manna þættist kunna og geta dæmt um. En um leið væri þetta bezta námsskeið í slætti, því að auðvitað væri sláttur hvers kappsláttu- manns athugaður nákvæmlega í öllum greinum af dóm- öndum: skárabreidd, ljáfarsbreidd, sláttuhraði, tilburð- ir, brýnsla o. s. frv. alt bókfært og auglýst á eftir, svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.