Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 39

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 39
BÚNAÐAR.RIT 31 tiltölulega mjóum, skinnkendum og sterkum þalgreinum vex í brimbeltinu. 10. Sagþang (Pucus serratus). Líkist undanfarandi tegund, en greinist frá henni með sagtentum þalgreinum og flötum (ekki uppblásnum) frjóbeð. Aðeins fundin í Hafnarfirði og Vestmannaeyjum. 11. Klapparþang (Fucas spiralis/. Tegund þessi vex á klettum í flæðarmáli, annaðhvort ein og ein jurt á stangli eða margar saman og mynda þá þéttvaxið belti, sem víðast hvar er frálaust við þangbeltið í miðfjöru. Þalgreinar eru sterkar oft skinnkendar og undnar. Frjóbeður hér um bil hnattlaga. 12. Klóþang (Ascophyllum nodosum). Er auðþekt frá hinurn þangteguridunum á þvi að engin miðtaug er í þalgreinunum, en stórar aflangar blöðrur eru í þeim miðjum, ein og ein, og eru þær breiðari en greinin sem þær eru í. Þalgreinar eru mjórri og gildari en á hinum þangtegundunum og liturinn gulleitari. Frjóbeðir fremur litlir, hnöttóttir, í endum hliðstæðra stuttsprota. Vex í þangbeltinu innan um skúfaþangið. 13. Dvergaþang (Pelvetia canaliculata). Vex í flæðarmáli oft innanum Fucus spiralis. Hæð plöntunnar er 2—8 cm, hún er forkskift, hefir enga miðtaug í þal- greinum og engar blöðrur. Liturinn nokkuð gulleitur. Rerma neðan á þalgreinum. Oftast einstaka plöntur hér og þar á klettunum, en stundum myndar hún þó smá gróðurbletti. Tegundin er fremur aigeng á Suður- Suðvesturströnd- inni, en er ekki fundin annarstaðar hér við land. 14. Purpurahimna (Porphyra umbilicalis). Þalið er mjög þunt, ekki slímkent og talsvert teygjumikið. Plantan lítur út sem purpurabrún gljáandi himna. Meðan plantan er ung, er þalið mjótt, en síðar vex það mjög ört á þverveginn og rendurnar vaxa þá saman að neðan- verðu. Fullvaxin planta virðist því vera fest við steinana um miðjuna. Þalið er oft i óskipulegum fellingum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.