Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 40

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 40
32 BÚNAÐARRIT stundum óreglulega sepótt. Lengdin er frá 16 — 26 cm og breiddin frá 4—36 cm. Tegund þessi vex alstaðar kring um landið á klettum i flæðarmáli og víðast hvar er mikið af henni. Það er óhætt að fullyrða að þessi tegund er næringarmest allra þörunga hér við land. Skyldar tegundir eru ræktaðar í Japan, og þykja þar herramannsmatur. Yíða mætti koma við að rækta purpurahimnu hér á landi. Önnur tegund (Porphyra miniata) vex í fjörupyttum og neðan við fjörumarkið. Hún er mikiu rauðleitari á litinn og get.ur orðið 29 cm á breidd og 43 cm á lengd. Hún er algeng við strendur íslands. Eflaust er hún og ágæt fóðurjurt, en bæði er minna af henni en Porphyra umbilicalis og svo er erfiðara að ná í hana. 15. Söl (Rhodymenia palmata). Þalið er þunt og flatt, rautt að lit, mjög stuttleggjað, fleyglagað og klofið að ofan í tvo eða fleiri tungumyndaða sepa. Stundum eru þaljaðrarnir alsettir smærri eða st.ærri randsprotum. Lengdin frá 2—41 cm og breiddin frá 4—10 cm. Sölin eru algeng alstaðar víð strendur landsins. Þau vaxa neðan við þangbeltið og ná oft niður í djúpgróður- inn; þau eru t. a. m. alltíð á þaraleggjum. Sölin eru mjög góð fóðurjurt og ganga næst purpura- himnu. Vex viða mjög mikið af þeim, og eflaust gætu þau orðið landsmönnum að miklu gagni bæði til mann- eldis og skepnufóðurs. Sölvatekja ætti hér að aukast og verða almennari. 16. Fjörugrös (Chondrus crispus). Plantan er hörð viðkomu, næstum því brjóskkend. Þalið er flatt og marg- forkkvíslað, breiðast greinarnar mjög út á tvær hliðar ofantil og plantan er því allbreið um sig hið efra. Liturinn er purpurabrúnn með bláleitum biæ. Tegundin er all- breytileg. Aðaltegundin er 9—11 cm á hæð og hinar efri þalgreinar 2—5 mm á breidd. Breiða afbrigðið er 8—10 cm á hæð og efri greinarnar 5—10 mm á breidd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.