Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 43

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 43
BÚNAÐARJiIT 35 í töðu er 3,4%. „Eterextrakt" inniheldur fitu o. fl. Þangtegundirnar, sem annars eru taldar fremur lakar fóðurjurtir, hafa um helmingi minni fitu en taða, en miklu meiri fitu en hinar þörungategundirnar. Annað sem einkennir þörungana er það hvað askan er ákaflega mikil. Hún var frá 19,95—30,15% af þurefninu í þeim tegundum, sem Ásgeir rannsakaði. Mikið er af matar- salti í öskunni og talsvert af brennisteinssúrum söltum. Til samanburðar við landjurtir má nefna að í töðu er askan 9—10°/o af þurefninu, og í gulstör 5,9%. Þótt næringarefnin í þörungunum séu góð þá getur verið eitthvað athugavert við alla þessa ösku. Engin ástæða er þó til þess að álíta að matarsaltið skaði heilsu fón- aðarins, en líklegt er að brennisteinssúru söltin geri lin- ar hægðir, að minsta kosti þangað til skepnan venst þeim. En þá eru og önnur efni í öakunni t. a. m. joð, er það oft örlítíð, en getur orðið um 0,6°/« af þurefninu (eftir úilendum rannsóknum). Sé þörungagjöfin allmikil og lítið eða kannske ekkert af öðru fóðri, getur vel verið að joðið sé ekki holt. Norðmenn* 1) tala urn sjúkdóm, sem þeir kalla joðsýki (jodismus), er veldur óþrifum, meg- urð og veiklun í öndunar- og meltingarfærum. Norðantil í Noregi er veiki þessi alkunn og kemur einkum á vorin þegar fóðrað er eingöngu af sæþörungum. Það er meira joð í þarategundum en þangi, og meira joð í plöntun- urn eftir því sem norðar dregur. Þá eru þau efni sein Ásgeir kallar „önnur köfnunar- efnislaus sambönd", unr það helmingur af þurefninu. Það eru aðallega kolvetni og auðvitað góð næringarefni. Kostur er það við þörungana að „Sellulosa" er mjög lítið, en þau efni eru með öllu ómeltanleg. Eftir þessu er þá þörungafóðrið tiltölulega fátœkt af eggjalivítuefnum (af því að svo lítið meltist af köfnunar- 1) Beretning om Norges Landbrukshojskoles Yirksomhed fra 1. juli 1915 til 30. juni 1916 Kristiania 1917. *3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.