Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 46

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 46
38 BÚNAÐaKRIT Hygg ég að skepnunum verði það að góðu, ef skamt- urinn er ekki of stór. Þá kemur og upp við sjáfarsið- una kyn, sem venst þörungum og verður meira úr þörungafóðri en óvönum skepnum. En ef svo óheppilega vildi til að menn, sökum fyrir- hyggjuleysis eða óhappa, hefðu oflítið af heyjum og yrðu að láta skepnur sínar lifa á sæþörungum að mestu leyti, þá er að muna eftir því, að sæþörungafóðrið er eggja- hvítulítið og fitulítið. Verða menn þá að bæta við gjöf- ina eggjahvíturíku og fituríku fóðri, t. a. m. síld, síldar- mjöli, fiskiæti o. fl. o. fl. Þörungagjöfin á að vera regluleg og getur verið reglu- leg við sjáfarsíðuna, þar sem nóg er af þörungum. En stundum ber við að grasvöxtur er óvenjulítill, og þá verða líka heyin Jítil, eða að nýting er vond og þá eru heygæðin litil. Þegar svo ber undir getur verið að þeir, sem annars ekki eru vanir að nota þörunga til fóðurs verði að afla þeirra, og sé fjarlægðin frá sjó því ekki til hindrunar, ættu menn og að byrja strax á haustin og gefa ákveðinn skamt daglega. En auðvitað getur oft verið erfitt að hafa þörungagjöfina reglulega er svo stendur á, og sérstaklega ef um langan veg er að flytja. Vel hefir gefist. hér á landi að gefa sæþörunga með hröktum heyjum. Til þess að þörungagjöfin geti verið regluleg allan veturinn, er nauðsynlegt að menn hafi þörungabirgðir eigi alllitlar. Menn afla sér þörunga á mjög mismunandi hátt. Það er alkunnugt að öldurnar varpa oft miklum þarahrönnum á land. Hrannirnar eru notaðar bæði til beitar og þörungatekju. En ef hrannirnar bregðast, hafa skepnurnar sumstaðar ekkert t.il næringar. Björn Hall- dórsson (Grasnytjar) getur um dæmi þessu til sönnunar frá Vesturlandi: „Þegar þetta þararek bregst, verður oft fjárfellir á þeim bæjum sem hans var von, því menn vænta hans alltíð“. Svipað þessu gæti víst komið fyrir enn þann dag í dag hér á landi. Menn verða að muna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.