Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 47

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 47
BÚNAÐARRÍT 39 það, að þeir mega ekki treysta því að öldurnar séu altaf að ómaka sig með matarbjörg handa þeim og fén- aði þeirra. Þeir eiga að taka þörungana þar sem þeir vaxa, og taka mikið af þeim og safna birgðum til vetrar- ins. Hitt er annað mál, að sjálfsagt er að nota góðar hrannir, er þær ber að landi. Bezt mun vera að taka þörungana að vorinu þegar mestu vorverkin eru búin, en áður en sláttur byrjar. Menn eiga að taka söl meðan endist, því að þau eru bezt eins og fyr er getið, þar næst eiga menn að taka beltisþara og lcjarna og gæta þess að gróblöðin fylgi. Áður er talað um hvaða aðferð eigi að hafa til þess að losa þörungana. Þegar búið er að losa þá, á að flytja þá á land á góðan þurkvöll, og þurka þá sem annað hey. Mun það taka nokkra daga, eítir því hve góður þurkurinn er. Þegar búið er að þurka, eru þörungarnir fluttir í hlöðuna og geymdir þar til vetrar. Geymast þeir vel, eins og kunnugt er, af því að svo mikið salt er í þeim. Þá er og sú aðferð að súrsa þarann. Hefir Daníel bóndi Jónsson á Eiði fyrstur manna reynt það og gefist vel (sjá Búnaðarrit 20. ár 1906, bls. 228). Hann tók Þörunga úr hrönnum, gróf gryfju í grjótmalarkamb, litla til að byrja með, 2X2 álnir og 3 álnir á dýpt, og hlóð hana að innan með streng, sem hann varð að flytja að, því að rista var ekki nærri. í þessa gryfju flutti hann svo 60 tunnupoka af blautum þara og fergði með grjóti. Eftir 6 vikur tók hann fargið af og var þarinn þa siginn um 2/s, mjög fergður og mátti stinga hann sem sauða- tað og kljúfa hnausana í flögur. Sauðfé át þenna súrsaða þara með mikilli græðgi. Daníel gaf kindinni 2 pund á dag af súrþara og dró V« af heygjöfinni að minsta kosti. Þessa aðferð ættu fleiri að reyna, og væri heppilegt að hagnýta sér hrannir á haustin og veturna með því að súrsa eins mikið af þeim og unt er. Á vorin er einnig oft heppilegt að súrsa þarann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.