Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 56

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 56
48 BÚNAÐARRIT Fyrsta atriðinu verður fyrst um sinn ekki svarað með öðru en tilvisun til rannsóknar á heyi því, sem notað var á Síðumúla (sjá Búnaðarrit 1916, bls. 151, nr. 1) og mun það lítið gefa eftir því heyi, sem P. Z. iniðar við. Mér er og kunnugt um, að á Leifsstöðum er hey- gott; sézt það lika á þvi, að heygjafaflokkurinn þar hefir mun betra viðhaldsfóður með litlu meiri dagsgjöf en í Síðumúla, og þó eru Leifsstaða-ærnar talsvert þyngri, og mundu því teljast að þurfa meira. Um næsta möguleikann er rótt að taka fram, að þessar fóðurtilraunir hafa að eins verið gerðar á sauðfé hér. En eftir reynslu athugulla manna, sem á matfóðrun hafa þurft að halda handa öllum skepnum, hefir það ekki komið fram, að meira hey mætti draga af sauðfé hlutfallslega en öðrum búfjártegundum, en ætíð mun samt nokkru ráða um þetta hverjar kraftfóðurtegundir um er að ræða. Þá er sú úrlausnin eflir, hvort efnahlutföll í útheyi hér séu svo óheppileg, að nauðsyniegt sé að hafa annað fóður með, til þess að fóðurgildi þess njóti sín. Um það ætla eg mér ekki að gefa svör, en hitt dylst mér ekki, að liggi þar ráðningin á þeim mismun, sem er á niður- stöðu þessara heimilda, þá er málið stórmikilsvert fyrir islenzkan landbúnað, því af þessu mætti draga þá ályktun að af öllum heyafla landsins sé talsverðum hluta kastað algerlega á glœ vegna óskynsamlegrar fóðurhlöndunar. En til þess að rannsaka og útskýra það mál, er bænda- stéttinni lítill fengur í uppskrifuðum tölum úr útlendum vísindabókum, móts við það, að gerðar séu sem víðtæk- astar og nákvæmastar fóðrunartilraunir til að leiða í Ijós hið raungæfa notagildi þeirra fóðurtegunda, sem hér eru fyrir hendi, handa þeim skepnum, sem hér eru. Til að fyrirbyggja misskilning skal eg taka það fram, að með ummælum mínum er eg ekki að draga úr gildi eða nauðsyn efnarannsókna á fóðurtegundum. Þær álít eg afar-nauðsynlega undirstöðu, en það á ekki að nota
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.