Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 57

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 57
BÚNAÐARKIT 49 þá þekkingu, sera þær veita, til að draga saman talna- kerfi, sem alþýðu manna er ofraun að skilja eða leysa svo að notum komi, heldur til að skapa Ijösa, alþýðlega fræðslu til leiðbeiningar við rétta hagnýtingu fóðurteg- undanna. Þá yrði hægra um vik fyrir einstaka áhuga- menn að gera fóðrunartilraunir, sem miðuðust við þá staðhætti alla, sem hjá þeim væri um að ræða. Þá skapaðist innlend reynsla. Ritað í raaí 1917. J. Oautr Pétrsson. * * * Atlis. Þar sem höfundurinn gerir saraanburð á niðurstöðu tilraunanna, eins og honum telst til að hún sé, og á fóðureininga- fræði P. er hann svo kallar, þá er það athugandi, að ástæða er til að ætla, að hér sé um ólík atriði að ræða, er beinlínis sé rangt að bera saman. Allir fóðureiningaútreikningar, jafut l’. Z. sem anuara, eru í því fólgnir, að ákveðinn þungi af einni ákveðinni fóðurtegund er skoðaður sem eining og lagður til grundvallar við útreikn- inga á þvi, hversu mikill þuugi af hverri einstakri fóðurtegund annari jafngildi frumeiningunni. Þessir útreikningar, sem þannig miða að þvi, að gera saman- burð á fóðurgildi hinna ýmsu fóðurtegunda, verða að byggjast á þvi, að hverjar fóðurtegundir sem notaðar eru eða hvernig sem skift er um þær, þá séu efnahlutföll fóðursins í heild sinni þannig, að skepnurnar fái hvorki of-lítið né heldur óþarflega mikið af hverjum íiokki þeirra næringarefna fyrir sig, er líkaminn þarfnast, eggjahvítuefna, fitu og kolvetna. En nú bendir höfundurinn á það, að niðurstaða tilraunanna geti stafað af því, að efnahlutföll útheysins hafi verið óheppileg, eða með öðrum orðum í ósamrromi við þarfir líkamans, og er þá augljóst, að ef svo er, þá er skakt að gera samanburð á niður- stöðu tilraunanna og fóðureiningaúti’eikningum P. %., er eins og aðrir slíkir útreikningar byggÍBt á því, að efnahlutföll fóðursins séu ávalt í fullu samræmi við líkamsþöríina, þannig að hvorki sé skortur á neinu næringarefni eða meira af því en líkaminn getur notfært sér. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.