Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 67

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 67
BÚNAÐARRIT 59 hryssum, þá hafa veriö leiddar undir hann árlega síðustu 3 árin um og yfir 30 hryssur frá utanfélagsmönnum. Bendir það, meðal annars á, að hesturinn hefir reynst vel. Bleikur heflr oft verið sýndur. Á héraðssýningu að Þjórsártúni 1912, 1914 og 1916 hlaut hann 1. verðl. 7. jHrossarœktarfélag Hvammshrepps í Mýrdal í V.- Skaftafellssýslu, stofnað 11. apríl 1914, með 18 mönn- um, er þá undirskrifuðu Jög félagsins. Nú eru félagar þess 24 alls. — Þá um vorið kaupir félagið hest, bleik- nösóttan, ættaðan frá Guðrúnarstöðum í Yatnsdal i Húna- vatnssýslu, þá 6 vetra. Er hann af góðu kyni í báðar ættir, undan bleikum hesti 6 vetra og bleikálóttri hryssu 9 vetra. Hann er gjörfulegur á vöxt, 141 cm. á hæð, tápmikill og allur þrekvaxinn. Hann hefir reynst ágæt- lega. Honum var gefið nafnið Húni. Húni hefir oft verið sýndur. Á héraðssýningu að Sveinsstöðum í Húnavatnssýslu 17. júuí 1912 og 2. júní 1913 hlaut hann (4 og 5 vetra) 2. verðL, og var þá 137 cm. á hæð. Á Þjórsártúnssýningunni, 11. júlí 1914, fékk hann einnig 2. verðl., en á sýningunni 8. júlí 1916 hlaut hann 1. verðl., og var þá orðinn 141 cm. á hæð. Félagið hefir nú notað hestínn til undaneldis undan- farin fjögur ár, en varð að selja hann og gelda í haust vegna einhverrar alvarlegrar misklíðar við utanfélags- mann eða menn. Var það illa farið, og tjón fyrir félag- ið að þurfa að farga hestinum á bezta aldri. 8. Hrossarœhtarfélag 'Villingahóltslirepps í Árnessýslu, stofnað 1914. Flestir búendur hreppsins gengu í félagið og voru félagar þess 1915, 34 alls. Félagið leigði hest, sótrauðan (VindJ frá Skarði í Gnúp- verjahreppi í 2 ár, 1914 og 1915, 4—5 vetra, 135 cm. á hæð. Hann fékk 2. verðl. á sýningu að Þjórsártúni 1914. Vorið 1917 kaupir félagið svo hest, móálóttan, ættaðan frá Hnausum í Húnavatnssýslu, af hestakyni Magnúsar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.