Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 74

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 74
66 BUNAÐARRIT Undir annan voru leiddar 29 hryssur, og af þeim áttu einnig 12 folöld eða 46,2%. Og af þeim, er leiddar voru undir bezta hestinn, nam það því, að 51% af hryssun- um átti folöld. Hér er því um allmikinn mun að ræða, sem vert er að veita athygli. Að vísu var því um kent, að sumir þessara hesta hefðu verið of feitir. Hér á landi er enn lítil sem engin reynsla fengin um þetta. — í öllum hrossaræktarfélögunum ganga hryss- urnar með hestunum í gerðum. Að eins eitt félagið hefir enn ekki komið upp girðingu — hrossaræktarfélag Gaul- verjabæjarhrepps — og fóðrar því kynbótahestinn inni, og hryssunum haldið undir hann. Er svo um samið við formann félagsins, að hann haldi því áfram fyrst um sinn, í 3—5 vor, enda ekki hlaupið að því nú sem stendur að útvega girðingarefni eða girða. — En til- gangurinn með þessu er þó aðallega sá, að gera hér tilraun, og fá samanburð á folalda-viðkomunni eða tímgunarvanhöldunum í þeim félögum þar sem hryss- urnar ganga með hestunum og í þessu félagi. Enn er engin reynsla fengin um þetta, þvi að félagið er ungt, rúmlega hálfs annars árs. Um tímgunarvanhöldin í hrossaræktarfélögunum hér er það að segja, að þau eru engu lakari en víða gerist annarsstaðar. Skýrslur félaganna ná að vísu skamt, sem við er að búast, þar sem flest félögin eru nýlega komin á fót, og skamt síðan að farið var að krefjast skýrslna um starfsemi þeirra. Og svo hafa sum félögin eða for- menn þeirra vanrækt að senda skýrslu. Af hryssum sem gengu með graðhestunum i 9—14 daga vorið 1915, var útkoman árið eftir, 1916, þessi: í liroBsaræktarfélögum: Hryssur alls. Attu l’olöld. HlutfallBtala* Austur-Landeyinga ... 15 12 80,0°/o Hraungerðishrepps ... 31 24 77,4— Rélagið „Atli"....... 57 39 68,4— Hvammshrepps.......... „ „ 90,0—
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.