Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 75

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 75
BÚNAÐARRIT 67 Þetta verður að meðaltali 78,95°/o, eða sama sem að af hverjum 100 hryssum hafi nálægt 79 átt folald, og má það gott heita, Hvað er nú sem veldur því, að sumar hryssurnar sem ganga með hestunum í gerðunum, eru folaldslausar ? Þessu er ekki auðvelt að svara, og sízt í stuttu máli. Orsakirnar að því geta verið margar, og jafnvel sín í hvert skiftið. Það getur verið ófrjósemi, er veldur þessu, bæði hjá hryssunni og hestinum. Einnig getur þetta stafað af veiklun eða veikindum í getnaðarfærunum. — En út í þá sálma verður ekki farið hér. Aðalástæðan til tímgunarvanhaldanna í hrossaræktar- félögunum hér á landi hygg eg vera ófrelsið, sem skepn- urnar búa við. Þeirrar skoðunar er og Einar bóndi Arna- son í Miðey, er verið hefir formaður og aðalfrömuður hrossaræktarfélags Austur-Landeyinga. — Hrossakynbóta,- gerðin eru ílest fremur lítil (10—20 hektarar). Þau troð- ast fljótt og beitin verður því ekki eins góð og ella. Bæði vegna þessa, cg eins hins, að hrossin hér eru vön- Ust ótakmörkuðu frjálsræði, þá líður þeim ekki vel í gerðunum, er til lengdar lætur, og leiðist. Þetta dregur íjör úr hryssunum og hestinum lika. Hann hugsar mest um það, að lcomast út úr girðingunni, og skiftir sér þar af leiðandi rninna af hryssunum en hann ella mundi gera. Vegna þess, að hryssurnar kunna ekki við sig og líður hálf-illa, verða þær naumast álægja, nema þær hafi verið það, er þær voru látnar inn í gerðið. Af þessu leiðir svo, að þær verða folaldslausar, fleiri og færri. Vanalega er hver hryssa látin vera með hestinum £ gerðinu í 8—14 daga, og sumar lengur. Þær eru látnar inn þegar menn ætla, að gangmál þeirra sé í nánd. Hryssurnar eru því oft lengur inni en þær þyrftu að vera. Meðan að gerðin eru lítil, og mikil örtröð í þeim, ætti að gæta þess, að láta hryssurnar ehlci inn í gerðið til hestsms fyr en á gangtnáli, eða eftir að þœr eru orðnar álœgja. Þurfa þær þá ekki að vera inni lengur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.