Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 76

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 76
68 BÚNAÐARIUT en í 8—9 daga í lengsta lagi, og um leið er þá meiri trygging en ella fengin fyrir því, að þær fyljist. Hryssur ganga vanalega með í 48—50 vikur og stund- um lengur, eða með öðrum orðum í 336—356 daga. Oft ber það við, að þær verða álægja 7—9 dögum frá köstun, einkum ef þær eiga folöld á hverju ári, og síðan á 2—3 vikna fresti, eða nánara tiltekið á 14—24 daga fresti. Geta menn þá, ef þeir athuga þetta, farið nærri um það, hvenær hryssan muni verða álægja, og hagað sér svo eftir því með að hleypa henni til hestsins. En annars er nauðsynlegt að hafa gerðin stœrri en þau eru. Þau þyrftu helzt að vera svo stór, að hrossin flndu sem minst til ófrelsisins. Mundi naumast veita af, að þau væru 40—60 hektarar að flatarmáli. Landið þarf að öðru leyti að vera vel valið. Bezt að það sé þurlent og sem mest vallendi eða vallendiskent. Gott að nota til þessa rúmgóða og grösuga afdali, þar sem þeir eru. En sé annars erfitt um að fá hentugt land til að girða í þessu skyni, verður að kaupa jörð til þess og leggja hana í eyði að nokkru eða öllu leyti. Þá er það og nauðsynlegt, að graðhesturinu sé sæmi- lega alinn. Er hann þá vanalega líflegri. Auk þess verður að taka það með 1 reikninginn, að um fengitímann hor- ast hann, og þarf hesturinn því að vera vel fær eða í góðu standi, þegar honum er slept í gerðið. IY. Hrossasýningarnar. Sýningar á hrossum eru eitt af því, sem gert hefir verið til þess að vekja menn til umhugsunar um hrossa- ræktina, og hvetja til umbóta í þeirri grein. Sýningar þessar eru komnar á fastan rekspöl að því leyti, að þær era haldnar annaðhvort ár i liélztu hrossahéruðum landsins, Annað árið eru þær haldnar hér austanfjalls, fyrir Árnes- og Rangárvalla sýslur, með fóstum sýn- ingarstað að Þjórsártúni. — Vestur-Skaftafellssýsla var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.