Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 80

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 80
72 BÚNAÐARRIT enn ekki verið gerð gangskör að því, að láta afkvæmi . gripanna fyigja þeim á sýningarstaðinn. Enda er oft erfltt að koma því við, og aukinn kostnaður því samfara. En víst væri það þarft og nauðsynlegt, að sú skipun yrði gerð á sýningunum, að afkvæmi sýningargripanna fylgdu þeim á sýningarstaðinn, og gripirnir, bæði hestar og hryssur, metnir svo og verðlaunaðir eftir kynbótahæfi- leikum þeirra og arfgengi. En þá verður um leið að auka styrkinn til sýning- anna að verulegum mun. Hjá því yrði ekki komist. Heyrst hafa raddir um það, að fyrirkomulagið með verðlaunin væri óhentugt. Þeir hinir sömu vilja fara þar að dæmi Englendinga, þegar þeir halda sýningar á sínum heimsfrægu skepnu-kynjum, t. d. veðhlaupahest- um ,eða stutthornaða nautgripakyninu, og hafa verð- iaunin fá, en þeim mun hærri, jafnvel alt að helmingi þess verðs, sem gripurinn er verður. Yerðlaunin eru þá oftast ein eða í mesta lagi þrenn, fyrir hvort kynið — karlkynið og kvennkynið — innan hvers kyns, og fá þannig ekki verðlaun nema einn eða örfáir gripir í hvert sinn. Þetta fyrirkomulag á við og þrífst, þar sem búpenings- ræktin er komin langt á leið til fullkomnunar. En hér hjá oss er langsamlega ótímábœrt, að innleiða þessa reglu. Meðan verið er að byrja á endurbótunum og ryðja þeim til rúms — en það tekur langan tíma — verður hagkvæmast og affarasælast, að veita fleiri verð- laun en lœgri. Þessari reglu hafa og aðrar þjóðir fylgt, að minsta kosti lengi fram eftir, meðan búfjárræktinni hjá þeim var að fara fram. Og þetta verðlaunafyrir- komulag er enn algengt um öll Norðurlönd og víðar urn heiminn. Sem dæmi má nefna, að á nlcissýningum í Danmörku árið 1916 voru sýndir 421 graðhestur, og af þeim fengu 354 verðlaun eða um 84%. Hitt er annað mál, að verðlaunafjöldinn getar farið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.