Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 82

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 82
74 BÚNAÐARRIT enn ekki náð neinni fótfestu, nema helzt hér á Suður- landi. Sumstaðar, þar sem hrossin eru einna flest, er áhuginn á þessum umbótum sára litill, og lítil eða engin viðleitni gerð til þess, að bæta kynið. Hestar 2—3 vetra, óvaldir, eru notaðir til undaneldis, og allar hryssur, stórar og litlar, ljótar og fallegar, ungar og gamlar eru látnar eiga foiöld, ef þess er annars kostur. Þar sem þessu fer fram, og meðan þetta er látið aískiftalaust, er ekki neinna umbóta að vænta í þessari grein. Unibætur þær, sem gera þarf, eru aðallega í því fóignar: 1. Að stækka hestakynið, og gera það íturvaxið. 2. Að aðskilja hestana, reiðhestana frá akhestunum. 3. Að gera hrossin einlit og leggja stund á, að rækta einstaka liti. I áðurnefndri ritgerð minni í Búnaðarritinu (30. árg. 1916) hefi eg rætt nokkuð um öll þessi atriði, og reynt að sýna fram á, hver nauðsyn væri á því, að þessum umbótum yrði sem fyrst komið í framkvæmd. — Mesta fjárhagslega þýðingu hefði það, að auka stœrð hesta- kynsins, bæði með tililti til notkunar innanlands — aksturs og dráttar — og eins að því, er snertir sölu þeirra út úr landinu. Yerðmunur hér innanlands á hest- um eftir stœrð hefir verið töluverður. Árið 1915 var markaðsverðmunurinn á hrossum, sem voru 126 cm. á stærð og hrossum, er voru 131 cm., 50—75 kr. Og þeim mun stærri, sem hrossin voru, því meiri var verð- munurinn, jafnvel 150—200 kr. Þessi verðmunur á hrossum helst áreiðanlega, þegar sala þeirra út úr landinu hefst á ný, og verður jafnvel enn meiri, er fram líða stundir. — Það borgar sig því, að leggja rækt við hrossin og stækka hestakynið. Að því er snertir notkun hestanna hér heima fyrir, þá verður svipað upp á teningnum. Stórir hestar eru ranalega, að öðru jöfnu, duglegri til aksturs og dráttar og jafnvel til áburðar, en þeir litlu. — Það er því meiri eftirspurn eftir þeim en litlum hestum, og þeir eru í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.