Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 87

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 87
BÚNAÐARRIT 75» verðlaun á sýningu, er notið hafi styrks og verið háð umsjón og eftirliti þess opinbera. 2. Að viðkomandi ráðunautur rikisins í hestarækt hafi skoðað hestinn og mæli með því, að veittur sé styrkur til þess að kaupa hann. 3. Að í iok hvers árs sé gefin skýrsla um notkun hestsins, hvað margar hryssur hafi verið leiddar undir hann eða gengið með honum, hvað margar af þeim hafi átt folöld, og hverjar af þeim hafi verið verðlaunaðar á sýningum o. s. frv. 4. Að folatollurinn sé hinn sami, hvort sem það eru félagsmenn eða aðrir, er hlut eiga að máli. Þó er heimilt að taka hærri folatoll fyrir hryssur, sem aldrei hafa fengið verðlaun eða viðurkenningu. 5. Að hesturinn sé notaður að minsta kosti í 6 ár. 2. Styrkurinn er alt að helmingur þess, er hesturinn kostar, þó því að eins, að verðið álítist hæfilegt að dómi ráðunautsins. Sé verðið talið of hátt, er styrkurinn minni. 8. Ríkið tekur engan þátt í árlegum kostnaði við hestinn. 4. Félag sem fær styrk til graðhestakaupa, má ekki farga hestinum, nema i samráði og með leyfi viðkom- andi ráðunauts. Sé hesturinn seldur, greiðist ríkissjóði hlutfallslega sama upphæð af verði hans og styrkur- inn nam. 5. Viðkomandi ráðunautur skal líta eftir notkun hests- ins og allri meðferð hans, og gæta þess, að það sé alt í lagi. Reglum svipuðum þessu þyríti að fylgja hér, þegar ræða er um styrk til graðhestakaupa. Um kynbótagirðingarnar og gerðin verður ekki rætt hér, frekar en gert er í þriðja kafla þessarar ritgerðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.