Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 89

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 89
BÚNAÐAERIT 81 Skagafirði. Búið austanfjalls yrði fyrir Árnessýslu, Rangár- vallasý3lu og Vestur-Skaftafellssýslu, og þyrfti það því að vera stórt, og stærra en hin búin. En þá er spurningin næst um það, hvernig hagkvæm- ast muni og hentugast að stofna þessi kynbótabú. Stofnun slíkra kynbótabúa hlýtur jafnan að hafa mik- inn kostnað í för með sór, hvernig sem þeim að öðru ■leyti er fyrir komið. — En um fyrirkomulagið er það að segja, að annaðhvort er, að landið eigi þau og reki, eða að samið verði við einstaka menn um að taka þau að sér, gegn ríllegum styrk frá Búnaðarfélaginu eða landssjóði, samfara ströngu eftirliti af hálfu Búnaðar- félagsins eða landsstjórnar. Eg býst nú við, að aðgengilegra muni þykja, svona fyrst í stað, kostnaðarins vegna, að semja við einstaka menn um búin og rekstur þeirra. En það eru vand- fengnir menn til þess, og jarðir eigi síður. Jörðin sem búið er á, þarf að vera landrúm, vel í sveit komið, og hentug að öðru leyti. Og um manninn, sem samið væri við, er það að segja, að hann verður að hafa gott vit á hestum — vera hestamaður í húð og hár — en jafn- framt vandur að virðingu sinni og njóta trausts. Nú er því svo einkennilega varið um marga hesta- menn, að þeir hafa ríka tilhneigingu til að braska eða „spekulera" með hesta. Það er galli, og það má ekki eiga sér stað um þann, er veitir slíku kynbótabúi forstöðu. Það virðist að mörgu leyti geta verið hentugt, að samið væri við forstöðumenn Bændaskólanna um að taka að sér þessi kynbótabú og starfrækja þau. Þeir eru starfsmenn landsins og hæfileikamenn um margt. Skóla- jarðirnar eru landrúmar, og heyskapur á þeim góður. Þær eru því að þessu leyti, og flestu öðru, vel til þess fallnar, að reka á þeim slíkt hestabú. I hinum héruðunum verður að leita uppi hentugar 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.