Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 93

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 93
BÚNAÐARRIT 85 50,000 kr. Auk þess veitir ríkissjóður til ýmsra búnaðar- íramkvæmda helming á móts við amtsbúnaðarfélögin, og þar á meðal til sýninga á hrossum og öðrum bú- fénaði. Eftir því, sem eg kemst næst, mun vera varið til hestaræktar úr ríkissjóði 90,000—100,000 kr. — Tala hrossa var þar árið 1916, um 189,000 alls. Lætur þá nærri, að komi nálægt 50 aurum á hvert hross til jafnaðar eða um 50 kr. á hver 100 hross. Þetta iæt eg nægja til að sýna, hvað varið er til hrossaræktar annarsstaðar, borið saman við það, sem hér á sér stað. Það, hvað litlu er varið hér til hesta- ræktarinnar, er raunverulegur vottur þess, hvað við er- um enn skamt á veg komnir í hestarækt og kynbótum á hrossum. Nú get eg búist við þeirri athugasemd, að þessi samanburður hér á undan sé eigi réttur, að því leyti, að hestar í Danmörku og Noregi séu miklu verðmeiri en hestarnir hér á landi. Það er vitanlega rétt. En verðmunurinn nemur þó ekki eins miklu tiltölulega eins og munurinn er á því, hvað lagt er fram til umbóta hestaræktinni þar og hér. í byrjun ófriðarins, eða árin 1914—1915 var algengt verð á józkum kynbótahestum 6000—8000 krónur. Einstakir afbragðshestar hafa að vísu verið seldir fyrir 15,000—20,000 kr. og jafnvel meira. — En svo er verðið aftur miklu lægra á öðrum hrossum. Fyrir stríðið kostuðu 3—5 vetra brúkunarhestar þar 800—1200 kr. í Noregi er verðið á hestum lægra. Þar hafa kynbóta- hestar af Vestíjarðakyninu kostað 2,000—4,000 krónur, en af Guðbrandsdalskyninu 5,000—6,000 kr. og sumir vitanlega meira, jafnvel 8,000—10,000 kr. Ef nú miðað er við meðalverð á józkum kynbóta- hestum, þá eru þeir tólf til fimtán sinnum dýrari en okkar hestar. Verðmunurinn á góðum akhestum þar og hér er hvergi nærri eins mikill.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.