Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 94

Búnaðarrit - 01.01.1918, Blaðsíða 94
86 BÚNAÐaRRIT Norskir kynbótahestar af Vestfjarðakyninu eru til jafnaðar fjórum til átta sinnum dýrari en okkar hestar. Þrátt fyrir benuan mikla verðmun á hestum er það þó sýnt, að styrkurinn t.il umbóta hestaræktinni, er tiltölulega miklu lægri hér en í Danmörku og Noregi. Styrkinn til hestaræktar hér barf að auka minst um helming, eða 100°/o til þess að hann verði eitthvað svipaður því, sem gerist 1 Danmörku, og enn meira, ef miðað er við Noreg í þessu efni. En nú er að því að gæta í þessu sambandi, að þetta lága verð á íslenzkum hestum er bein afleiðing þess, hvað þeim hefir verið lítill sómi sýndur. Ef byrjað hefði verið á því fyrir svo sem 40—50 ár- um, að bæta hestakynið, og því haldið áfram með festu og forsjá, þá mundu hestarnir vera nú í miJdu hærra veröi en raun er á, og verðmunurinn um leið á okkar hestum og öðrum mikið minni Nú súpum við af því seyðið, hvað hestaræktin hér hefir verið vanrækt, og hestunum misboðið á ýmsa lund. Ef að menn nú snúa sér að því með alvöru að bæta hestakynið — stækka og príkka hestana — þá mun verðið á hrossunum JiœJcJca jafnframt því, sem þau batna. Þetta er augljóst og ætti að vera hverjum manni auð- skilið. Þarf eigi annað þessu til sönnunar, en að benda á þann, eigi óverulega verðmun, sem níi er á hestum, eftir því, hvort þeir eru stórir og íallegir eða litlir og ijótir. En það kostar bæði fyrirhöfn og peninga, að bæta hestakynið, en borgar sig jafnframt. Og þess vegna má ekki skera styrkinn, sem veittur verður í þessu skyni, mjög við neglur sér. Nærsýni og of mikill sparnaður í þessu efni hefir þegar hefnt sín, og heldur áfram að gera það, ef látið er reka áfram á reiðanum „og flotið sofandi að feigðarósi“. En „örðugasti hjallinn“ á leiðinni, til að bæta hesta- kynið og hrossaræktina yfirleitt, er og verður Jirossa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.