Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 95

Búnaðarrit - 01.01.1918, Page 95
BÚNAÐARRIT 87 fjöldinn í landinu, og þessi alkunna tilhneiging manna, að vilja eiga sem flest hross. Þetta um hrossaeignina stendur aftur í nánu sam- bandi við þá almennu búskaparreglu, að reyna að ala hrossin upp með sem minstum kostnadi — á útigangi, eftir því sem unt er — og selja þau svo út úr landinu, vitanlega með þeim hagnaði, sem kostur er á. En hagn- aðurinn við þetta búskaparlag er oft ærið tvísýnn, og verður það eigi síður í framtíðinni. Og í sumum sveit- um landsins — ef ekki öllum — er þessi miJcli hrossa- fjöldi áreiðanlega óhollur, ef ekki skaðlegur og stendur þar af leiðandi landbúnaðinum fyrir þrifum. VIII. Aukinn styrkur. Það heflr þegar verið minst á það, og leidd rök að því, að styrkurinn sem veittur hefir verið,ttil kynbóta á hestum að undanförnu nemur litlu, og að hann er mjög ónógur til frambúðar, ef til skarar á að skríða með umbætur á hestaræktinni. Annað hvort er því, að auka þennan styrh eða leggja árar í bát í þessu efni. Þetta er þeim öllum ljóst, er eitthvert skynbragð bera á þetta mál. Styrkinn til hóraðssýninga á hrossum verður að auka eins og áður er getið, enda þótt viðtekinni reglu um, að halda sýningarnar annað hvort ár á hverjum stað, sé haldið. — Eftir því, sem hrossin hatna, kynbóta- hestarnir verða eldri og vœnni, og verðið á hrossunum hœhhar, er óumflýjanlegt, að auka verðlaunaféð og hækka verðlaunin. Sýningarnar verða einnig smám saman yfir- gripsmeiri og þar af leiðandi kostnaðarsamari. Á eg hér þá einkum við það, að farið verði að sýna afkvæmi sýningagripanna, og veita verðlaun fyrir þau. Þegar ófriðnum linnir, mun hrossaræktarfélögunum fjölga, nema nú sé látið staðar numið. — En með fjölgun þeirra rísa upp að sjálfsögðu nýjar kynbóta-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.