Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 96

Búnaðarrit - 01.01.1918, Side 96
88 BÚNAÐARRIT girðingar og gerðin höfð stærri en verið heflr. Þetta heflr mikinn kostnað í för með sér fyrir félögin. Verður því ekki hjá því komist, að veita þeim styrk, alt að Vs hluta kostnaðar, til að gera þessar girðingar. Þá verður enn fremur að auka styrkinn til að kaupa kynbótahesta. Það er bein afleiðing af því, er hrossa- ræktarfélögunum fjölgar. Einnig má að sjálfsögðu gera ráð fyrir því, að kynbótahestar hækki í verði. Verð á þeim — 4—5 vetra gömlum — hefir verið að undan- förnu 400—600 kr. Eftir fá ár, ef ekki stendur alt í stað eða fer aftur, kosta þeir 1000—1500 kr. Loks eru kynbótabúin. Það má ekki dragast lengi úr þessu, að farið verði að undirbúa það mál og koma þeim á fót. Hefl eg áður minst á, að árlegur styrkur til hvers bús megi eigi minni vera en 500 kr. Auk þessa hlýtur ávalt ýmislegan annan kostnað að leiða af og verða samfara umbólum á hestaræktinni, að minsta kosti er fram líða stundir. Má þar til neína kostnað við að safna til, semja og gefa út slcrár um ættir úrvals-gripanna, þeirra er borið hafa beztan ávöxt í kynbótum og ættfestu. Samkvæmt þessu tel eg, að árlegur styrkur tll um- bóta hestaræktinni og þá aðallega til kynbóta megi ekki vera minni fyrst um sinn en þetta: 1. Styrkur til héraðssýninga á hrossum . . . kr. 1000 2. — — kynbótagirðinga..............— 1200 3. — — að kaupa kynbótahesta........— 800 4. — — hesta kynbótabúa, tveggja ... — 1000 Samt. kr. 4000 Þetta þyrfti styrkurinn að vera ár hvert að meðaltali. — En vitanlega getur átt sér stað, að veita þurfl meiri styrk annað árið, en þá aftur minni hitt árið, og kemur það í sama stað niður. Með þessari styrkupphæð kemur 8^/a eyrir á hvert hross í landinu, eða kr. 8,50 á hver 100 hross.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.