Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 115

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 115
BÚNAÐARRIT 107 Þess er vænzt, að myndirnar skýri markalýsingarnar hér að framan. Myndunum er raðað svo, að skyld og lík mörk standi þar í nánd hvort öðru, til samanburðar, hvað sem líður stafrófsröð nafna þeirra. Á myndunum eru ekki sýnd sérstaklega nokkur stak- benja, tví- og gagn-benjamörk; því stakbenjar eru gerðar eins og noðsta ben í þríbenja-marki, tvíbenja-mark eins •og tvær neðri benjarnar, og gagnbenja-mark eins og neðri eða neðsta ben í íleirbenja-marki, önnur þá framan en hin aftan. Þannig er t. d. um í’ribitað, að sé neðsta benin ein sérstæð, er það Bit, sé annað bit á hinum jaðrinum gagnvart því, er það Gagnbitað, og séu að eins tvö bit á jaðri, sett eins og hin neðri tvö, er það Tví- bitað. Tvígagnbenja-mörkin eru heldur eigi sýnd sérstak- lega á myndunum, né Skorað. — Fleiri samsetninga- gagnmörk en að framan eru nefnd, gætu átt sér stað, t. d.: Gagnbíldað (8), Gagnkýlað (8), Gagnkýlfjaðrað (8), ■en óþarft þykir að þau séu notuð; því öll tvígagnbenja- mörk eru bragðamörg, og því særandi og seinleg. Þess er varla að vænta, að mörkun kinda takist vel, sízt ef vandgert mark skal gera, nema annar haldi kind- inni stöðugt, svo hún geti ekki hreyft höfuðið á meðan. Er ætíð byrjað á neðstu ben, svo blóðrenslið glepji ekki fyrir við mörkunina., eins og gera mundi, væri byrjað nfan frá. Rétt er að gera sér að venju, að byrja ætíð á sama eyra (hægra eða vinstra), ella getur verið hætta á að víxlmarka. Sá er markar, þegar annar heldur kind- inni, stendur framan fyrir henni, og má þá ekki villast á, að vinstra eyrað verður honum til hægri handar, en hægra eyrað til vinstri. Þetta hefir oft vilt óvana. Mörkunarhnífurinn þarf að bíta vel, einkum í oddinn, svo ekki þurfi oft að krukka í hverja ben. — Varast skyldi að marka fé í miklum kulda. Það er öllum sögufróðum mönnum kunnugt, að búfé hefir markað verið á landi hér frá fyrstu bygð þess (sbr. Víga-Styrs sögu o. fl.). Mörg fjármörkin munu því vera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.