Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 131

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 131
BÚNAÐARRIT 123 I Mýrdal hröktust töður hjá þeim, sem eklci yerkuðu vothey, en sú heyverkun fer þar í vöxt. Sumir bændur í þeirri sveit eiga alt að einum þriðja af töðu sinni í votheyi. Sláttuvélarnar gerðu bændum og mögulegt, að haga heyskapnum nokkuð eftir veðurfari. Þótt jörð spritti seint þar eins og annarstaðar, varð heyskapur með betra móti að lokum. — Grasmaðkur gerði all- mikið vart við sig í Yestur-Skaftafellssýslu, en gerði þó ekki nærri því eins mikið tjón og 1916. I Rangárvallasýslu varð heyskapur meir en í meðallagi. Vot- heysgerð fer þar í vöxt; margir byrjuðu á henni í sumar og hugur í bændum með að koma sér upp fleiri en einni votheys- tóft. Matjurtarækt. Sökum vorkuldanna og klakans i jörðu var sett seint í garða. A Suðurlandi víðaBt hvar ekki fyr en seint í mai og alt fram undir miðjan júní. Rættist þó betur úr en á horfðist; rófur apruttu betur en í meðallagi, en kartöflur tæplega svo. Margir urðu naumt fyrir með að ná upp úr görðunum áður en gadd- urinn kom 2. okt. Á Suðurnesjum urðu sumir oí seinir, en nokkrir þeirra tóku það ráð, að þekja garðana, þar sem kart- öflur voru óuppteknar, með þara eða öðru rusli. Seint í okt.óber komu nokkrir þýðir dagar; þann 20. náðu flestir upp því sem eftir var. Rartöflur voru þá orðnar ónýtar hjá öðrum en þeim, sem höfðu þakið þær. Kroatakaflinn var orðinn full-langur fyrir rófurnar líka, en þó náðust þær nokkurnveginn óskemdar. Á Akranesi var sett í garða oftir miðjan mai. Uppskera varð i góðu meðallagi. Einstaka menn náðu ekki upp öllum sinum kartöflum fyrir gaddinn. í Borgarfjarðarhéraði varð uppskera víða góð og pótti það koma sér vel í dýrtíðinni. Sumir urðu seinir fyrir með upp- tektina og á stöku bæ náðuBt eigi allar kartöflur. Garðræktin brást stórkostloga í Dölum. Sumartíðin svo stirð: sumarið eiginlega ekki nema einn mánuður. Garðávextir skemd- ust í hauBtfrostunum. Á Snæfellsnesi meðal-uppskera. Skemdir urðu víða um haustið vegna frostanna og sumstaðar náðist ekki alt upp úr görðunum. Á Vestfjörðum brást matjurtaræktin víða og sumstaðar náðist ekki upp úr görðunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.