Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 134

Búnaðarrit - 01.01.1918, Síða 134
126 JBÚNAÐARRIT Á þcssu 8umri var seldur úr landi helmingur botnvörpunga-' flotans. Verð á útlendum nauðsynjavörum afarhátt. Tregða á að fá þær, þótt viðunanlega rættist úr því. Alt byggingaefni mjög dýrt og lítt fáanlegt. Hátt verð á innlendum vörum, þótt fæstar þeirra hækkuðu. hlutfallslega eins mikið og þær útlendu. Hrossasala engin vegna siglingateppunnar; var það mikill bagi, því af hrossasölunni hafa margir bændur haft góðar tekjur. Kaupgjald verkafólks afarhátt. Kaupamenn höfðu 30—45 kr. kaup um vikuna, kaupakonur 15—25 kr. Búpeningur allur í háu verði. í nærliggjandi héruðum við Reykjavik var verð á kúm 300—400 kr., og jaínvel stundum hærra. Áburðarhestar 200—300 kr. Fyrir alla efnaminni bændur í sveitum er dýrtiðin þungbær, en þó tekur út yfir með kaupstaðarbúa. Vandræðin með eldivið' eru eigi minst, einkum í verzlunarstöðum og sjóþorpum; köldu húsin eru þar svo mörg. Nú mundi margur kjósa að flytja úr timburhúsi í torfbæ. Einn bóndinn skrifar mér á þessa leið: „Horfur hinar verstu með afkomu. Virðist það eitt geta bjargað að menn snúi hið bráðasta lifnaðarháttum í gamla horfið, spörum sem mest kaup á allri útlendri vöru sem verða má, en reynum að lifa sem mest á þvi sem afla má innanlands. Garðrækt þarf að margfaldast þegar í sumar, garðávextir á hverjum bæ þurfa að nema 4—5 tunnum á mann eða meira, og garðarnir að aukast eftir því. Sérstaklega þarf kartöflurækt að aukast svo, að kornkaup geti sparast að mun með því, að nota þær í brauð að dæmi Þjóðverja. Fráfærur þurfa að takast upp í öllum sveitum, en kaupstaðirnir þurfa að dreifa vinnukrafti í sveitirnar, svo það takist. — Fisk þarf að herða í stórum stíl við sjávarsíðuna, getur hann siðan gengið sem gjaldeyrir frá sjávar- þorpum upp í sveitirnar móti landvöru. Fjallagrös og söl þarf að tina af kappi í sumar. Það þarf að greiða jafnmikið fyrir innanlandsverzluninni og millilandaverzluninni, en innanlandsverzlunin er nú í kalda koli. vegna samgönguleysis á sjó“. Eincir Helgason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.