Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1918, Qupperneq 136

Búnaðarrit - 01.01.1918, Qupperneq 136
128 BÚNAÐARRlT Athng'asemd við töflnua. Verðið á útlendu vörunum í töflunni hér að framan, bæði fyrir stríðið og nú í febrúar, er lægsta verð í stórkaupum hjá tveim kaupmönnum hér í Reykjavík, Jóni Jónssyni frá Vaðnesi og Páli Gíslasyni í Kaupangi. Verðið á kjötinu er það, sem Slátur- félag Suðurlands borgaði bændum, að meðtaldri uppbót, haustið 1913 (kr. 60,41 fyrir 112 kg.) og haustið 1916 (kr. 113,34 fyrir 112 kg.) fyrir 1. flokks dilkakjöt. Uppbótin fyrir 1917 er enn ekki ákveðin, og varð því að miða við verðið 1916. Uilarverðið, sem reiknað er eftir, er fyrir 1 kg. kr. 1,60 fyrir striðið og kr. 2,90 nú, en smjörverðið er verð á 1 kg. af rjómabússmjöri fyrir stríðið kr. 1,91 og gangverð nú bér i Reykjavik kr. 5,00. Gærur eru ekki taldar, þær voru í sama verði 1916 og 1913, en hafa nú loks bækkað að mun; en hverju sú hækkun nemur, getur Sláturfélagið enn ekki gefið upp. Tólg og mör er heldur ekki talið, af því að bændur hér syðra nota það mest heima. Þótt kjöt hafi hækkað í verði um 88 af hundraði, og ullin um 93 af hundraði, þá fæst þó nú, eins og taflan ber með sér, tæp- lega helmingur af kornvörum á móti jafnmiklu af kjöti og ull, samanborið við það sem fékst fyrir stríðið. En kjöt og ull eru aðal- söluvörur sveitabænda. Og nú þarf að láta tvöfalt meira af þess- um vörum fyrir kornvörurnar heldur en fyrir striðið. Fyrir afkomu einstaklingsins er þetta mjög tilfinnanlegt, og fyrir landið í heila sinni nemur viðskiftatjónið á þessu sviði sakir ófriðarins stórfé. Þogar öll kurl koma til grafar mun það koma í ljós, að sveita- bændur bíða ekki siður afskaplegt tjón af striðinu en kaupstaðar- búar, ef ekki breytist til stórbatnaðar um verð á landbúnaðar- afurðum. Og þó að almcnningur í kaupstöðunum verði enn ver úti en sveitirnar, er það eins fjarstætt að tala um „bændagróðann11 eins og ef sveitabændur miðuðu ástandið við sjávarsíðuna við það, að einstöku menn þar hafa stórgrætt við stríðið. Embættismenn og barnakennarar eru þær stéttir, sem hafa orðið tiltölulega harðaBt úti, því að dýrtíðaruppbótin er smávægileg í samanburði við kostnaðaraukann við framfærið. Kaupmannastéttin er bezt farin. Yörur hafa sífelt hækkað í verði. Ötulir kaupmenn hafa því til þessa stöðugt grætt við stríðið. Fjölskyidumenn, sem hafa fyrir mörgum að sjá, eru harðast leiknir. Einhleypt fólk, sem hefir, auk fæðis, tvöfalt hærra kaup en áður og meira, þarf ekki að spara við sig. Og þeir einstöku menn, er verulega hafa grætt við stríðið geta borist mikið á, en það mega menn ekki láta vilia sjónir fyrir sér um afkomu landsmanna í lieild sinni. E. Br.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.