Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 3

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 3
BÚNAÐA.RRIT Fjárdauðinn 1914. Þegar sauðfénaður bænda hrynur niður dauður í tugum þúsunda, eins og raun varð á vorið 1914, rekur brýn nauðsyn til þess, að menn ræði um hvað valdið heflr þessum viðburðum, hverjar afleiðingar þeirra verða og hvernig megi hindra það, að slíkt komi fyrir oftar. í búnaðarskýrslum Hagstofunnar — sem nú eru í prentun — er talið, að fardagaárið 1913—1914 hafi sauðfénaði íækkað nálægt 50 þúsundum eftir framtali. Hversu miklu tjónið nemur af þessum fjárdauða, er ekki auðvelt að reikna út. Skaðinn er ekki allur talinn í þess- um 50 þúsundum — sem óhætt má telja fallinn fénað. — Auk þess mun óhætt að fullyrða, að eitthvað hafi farist eftir að talið var fram þetta vor, og svo var lambahrun, ■og mikill fjöldi var framtalinn af lamblausum ám. Og loks má telja mikið tjón á þvi, sem lifði, á þann hátt, að margt af lömbum, sem þó slórðu af, urðu krenkt vegna hungurs og eru siðan rýrðarskepnur. Og svo hefir tapast ull af fé og mjólk úr kvíám. Fjárfellir þessi varð aðallega á Suðurlandi og Yestur- landi. í Hagskýrslunum er talið að á Suðurlandi hafi fé fækkað um 20°/o, en á Vesturlandi 12%. Aftur hafi fé fjölgað á Norðurlandi um l°/o, og á Austurlandi um 2%. Þetta er þó mjög lítil fjölgun og sýnir nokkur vanhöld á fullorðnu fé, en lambadauði var mikill um land alt, iþótt hann væri mestur á Suðurlandi og Yesturlandi. Þegar svona mikill fjárfellir hefir orðið, hefir það 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.