Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Síða 19

Búnaðarrit - 01.12.1916, Síða 19
BÚNA.ÐARRIT 273 Helgi Eyjólfsson í Mosliúsum á Miðnesi: „Eg gaf þennan vetur, er á leið, 40 kindum á dag, 7J/a kg. töðu, 30 kg. blauta dálka úr þorski og 8 matskeiðar af lýsi, og beitti svo, þegar hægt var. Hafði eg góð fjárhöld um vorið“. Þessi matargjöf samsvarar gjöf, og sýnir það, að féð getur notað sér svo mikið af þessu kraftmikla fóðri og þrifist vel af því. Gruðmundur Guðmundsson, Nesjum á Miðnesi: „Eg hafði um 160 fjár á fóðri. Bar lítið á veiki í því fyr en um miðjan maí. Þá misti eg um 30 kindur úr sótt. Varð eg var við mikla orma, bæði í saurindum fjárins og innan í því sem drapst". Sennilegt er að þetta fé hafi fengið of litla gjöf um ■vorið og drepist því frekara. Bjarni Stefánsson á Vatnsleysu: „Eg tók lömbin viku fyrir jólaföstu, gaf þeim aðallega töðu nýja, ekki mjög slæma, og fóðruðust þau vel og lifðu öll. Ærnar tók eg flestar seint i janúar og gaf þeim töðu — sem var mygluð og illa verkuð — og svo korn. Um miðjan marzmánuð fór að bera á hósta í fénu og deyfð, og er á leið, fóru ærnar að fá sótt og drepast. Misti eg 44 af 112, sem eg hafði í húsi. Drapst flest eftir að eg slepti. En það gerði eg ’/2 æánuði fyrir sumar, nema 36 tvævetlum, sem eg hafði sér í húsi. Höfðu þær betra hey um veturiun og var ekki slept fyr en úr sumarmálum, enda lifðu þær allar og héldu heilsu. Fjórir sauðir og 38 ær komu aldrei í hús hjá mér allan veturinn og lifðu að eins á beit. Tóku þær stöðu í svo- nefndu Kúagerði. Þar er ágæt beit fyrir nokkrar kindur. Þessu fé lieilsaðist ágætlega“. Þetta dæmi sýnir, að heyin hafa verið óholl, og að féð, sem drapst, hefir ekki íengið nógu lengi gjöf fram eftir vorinu. Páll Jóhannesson i Naustakoti á Vatnsleysuströnd : „Eg gaf mcð heyi um veturinn söltuð lirogn, sem nam s/« kg. á dag handa kind. Féð hafði beztu heilsu, og lifðu lömb undir öll- um ám hjá mér um vorið og 2 undir sumum, enda voru ærnar vel feitar“. Hér hafa hrognin hjálpað. 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.