Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1916, Qupperneq 22

Búnaðarrit - 01.12.1916, Qupperneq 22
276 BÚNAÐARRIT ær hafi verið óeðlilega kviðmiklar og máttlitlar, þótt þær virtust vera í töluverðum holdum. Kviðfyllin heíir auð- vitað verið vatn, sem safnast hefir í kviðholið og stafað hefir frá ormaveikinni og efnavöntun í fóðríð. Að ærnar voru máttlausar, en virtust, þó í allgóðu standi, virðist vera af ormaveikinni, eða þá að kindunum hefir háð vöntun einhvers efnis — og þá sennilega helzt eggjahvitueínis — eða af hvorutveggju. Haraldur Bjarnason á Alftanesi: „Féð mátti heita heilsugott hjá mér þennan vetur, og voru þó heyin vond, en eg gaf lýsi með þeim frá nýjári. Gekk mér heldur illa að halda fénu við. Misti þó enga kind fullorðna, en V» lamba“. Alstaðar virðist lýsisgjöfin hafa gert mikla bót. Runólfur Runólfsson í Norðtungu: „Eg tók féð 20. nóv. og slepti 7. mai. Um veturinn gat eg gefið ofurlítið með af fornum góðum heyjum. Um vorið bar á máttleysi í mörgum ám, þótt þær virtust vera í allgóðum holdum. Drápust hjá mér 20 ær af 200, en lömb misti eg undan 50 ám, sem lifðu. Tel eg víst, að ef ánum hefði verið gefið fram yfir sauðburð og liafðar ná- kvæmar gætur á þeim, mundi mjög fátt hafa farist, bæði af ám og lömbum. Marka eg það af því, að þegar leið á sauðburðinn, lét eg smala heim á tún því af ánum, sem þá var óborið. Hýsti eg þær og gaf, og lifðu lömb undir þeim öllum. Um haustið keypti eg nokkrar rytju-ær. Gaf eg þeim töluvert af töðu með, er á leið veturinn. Heilsaðist þeim vel og komu allar upp lömbum“. Þetta sýnir, hversu það var nauðsynlegt, að gefa fénu eitthvað til þess að bæta upp hröktu heyin, og að gefa ánum og hjúkra þeim vel um burðinn. Guðmundur ólafsson á Lundum: „Eg tók féð nálægt miðjum nóv. og slepti 30. maí. Bar ckki á óhreysti í fénu, nema 4 ám, sem drógust upp og drápust. En lömb misti eg töluvert. Um vorið átti eg lömb undir 160 ám af 200, og voru 10 ær með tveimur lömbum. A þorranum og góunni gaf eg lýsi með hey- junum".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.