Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 24

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 24
278 BÚNAÐARRIT Helgi Jónsson á Vatnsenda i Flóa: „Eg tók fénu vel um haustið, en í góða kaílanum, sem kom í janúarmánuði, lögðu af hjá mér ærnar og fuliorðuu sauðirnir. Aftur hélt eg þá vel við veturgömlu sauðunum og gemlingunum. Einkum voru það gömlu sauðirnir, sem lögðu mikið af i góðu tíðinni — var of lítið gefið. — Eg ætlaði að bæta þeim þetta upp siðar, en af þvi að heyin voru svo vond, þá tókst það ekki, og um vorið veiktust þeir af sótt og drápust allir að lieita mátti. Aftur lifðu vetur- gömlu sauðirnir, og har lítið á óhreysti í þeim, cnda héldust þeir við allan veturinn11. Þetta dæmi sýnir, hversu það er varasamt, að féð leggi af að vetrinum, og sannar það, sem eg drap á hér að framan, að góði kaílinn hefði líka stuðlað að fjár- dauðanum, af því að féð var þá látið leggja af. Kristleifur Þorsteinsson á Stóra-Kroppi: „Eg hafði góð fjárhöld þetta vor; átti töluvert af gömlum heyjum, sem eg gaf með um veturinn. Tvær ær átti eg í fóðri, og höfðu þær eingöngu fengið ný hey. Þær voru báðar máttlitlar, en virtust þó hafa talsverð hold“. Eftir því sem eg hefi hugsað meira um þetta mál, hefi eg komist betur og betur að þeirri niðurstöðu, að ef menn hefðu allir gefið eitthvað með nýju heyjunum þennan vetur, til að bæta þau upp, og gefið nógu vel og lengi ánum um vorið, mundu fjárhöldin hafa orðið þolanleg. 20. maí 1916. Jón H. Þorbergsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.