Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 26

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 26
280 BÚNAÐAKRIT þau, er vævu á innflutningi búpenings til takmarkaðrar kynblöndunar, sakir sýkingarhættu. Eg skal þvi í fám orðum láta álit mitt hér með' í ijósi um þetta atriði. Erlendis eru ýmsir sjúkdómar í alidýrum, en senr alidyr vor hafa hingað til sloppið við, svo er t. d. um hina næmu, en illkynjuðu sjúkdóma: Aplitœ epizoo- ticœ, Pestis bovum, Variola ovina, Malleus, Erysipelas suis, Septicæmia suum, Pestis suum, Pleuropneumonia contagiosa bovum, Coryza gangrœnosa bovum. En auk þeirra eru enn aðrir næmir, en vægari sjúkdómar, t. d.: Stomatitis pustulosa contagiosa equorum, Adenitis equo- rum, Exantliema vesiculosum coitale, Qangrœna em- physematosa, Influenza equorum, Morbus maculosus equorum, Variola vaccina, V. equina, V. suilla, V. caprina. Og þótt berklar hafi gert lítilsháttar vart við sig hér á landi í alidýrum vorum, verður að telja þá með ofangreindum sjúkdómum. Hið opinbera verður af alefli að sporna við þvír að ofangreindir sjúkdómar nái landtöku hér, vegna hinnar voðalegu sýkingarhættn, sem af þeim stafar. Yerður það að eins gert nógu tryggilega með ströngu innflutningsbanni eða, verði innflutningur leyfður, þá sé hann að eins leyfður samkvæmt regl- um, er dýralæknar landsins setja, enda hafi þeir um- sjón með hinurn innflutta búpeningi, svo lengi sem þörf krefur. Aftur á móti geta sjúkdómsorsakir verið til staðar í innfluttu alidýrunum, en sem ekki er á valdi dýra- lækna að varast, t. d. ýmsir innyflaormar, arfgengar veiklanir (sygelige Dispositioner) o. s. frv. Þó mundu þessi síðastnefndu vandkvæði koma minna að sök, væri að eins um innflutning sauðfjár að ræða til tak- markaðrar blöndunar — einblöndunar til slátur- framleiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.