Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Síða 29

Búnaðarrit - 01.12.1916, Síða 29
BÚNAÐARRIT 283 kosti sé alt of viðsjárvert að leyfa innflutning útlends búpenings til kynblöndunar, bæði vegna sjúkdómshættu og svo af ýmsum öðrum ástæðum, sem almenning snerta. Áður en nokkrav verulegar líkur séu til þess, að slíkt geti orðið til gagns og ekki til ógagns, verður margt, að breytast hér til hins betra. Vera má að þeirra breytinga verði ekki afar-lengi að bíða, og mætti þá ef til vill ætla að óhættara yrði að leyfa það, sem nú virðist ekki vera takandi í mái. — En það virðist mér einsætt, að þau stjórnarvöld, sem um mál þetta eiga að fjalla, hafi skyldu til að fara að öllu gætilega og ekki rasa fyrir ráð fram, því að vel gæti af því hlotist það tjón, sem seint yrði bætt". Síðar, 24. ág. 1916, hefir hinn nýskipaði dýralæknir vestanlands, hr. Hannes Jónsson, verið beðinn umsagnar um þetta sama mál, og er búist við að Búnaðarritið geti flutt svar hans næst. í sambandi við bréf dýralæknanna skal þess hér ennfremur getið, að frá skrifstofu stjórnarfáðs íslands í Kaupmannahöfn hafði 20. júní 1911 þeirri spurningu verið beint til dýralæknaráðsins í Danmörku, hvort rétt mundi að verða við umsókn frá kynbótafélagi í Þing- eyjarsýslu, dags. 27. jan. s. á., um leyfi til að flytja inn 8 sauðkindur frá Englandi. Dýralæknaráðið svaraði á þá leið, „að af innflutningi sauðkinda til íslands stafi svo mikil fjárhagsleg hætta, einkum vegna lifrarflyðranna, að það verði að ráða frá því, að innflutningsleyfi þetta sé veitt“. (Ársskýrsla dýralæknaráðsins 1911, bls. 5).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.