Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 37

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 37
BÚNAÐARRIT 291 t. d. 10 kg., þarf því: Til viðhalds 6 til 7 kg. á dag V X (1,2 til 1,3) = 5X (1,2 til 1,3)= 6,0—6,5 - - - Alls 12 —13,5 kg. töðu á dag, eða 24 til 27 merkur í mál. Þetta mun fleirum þykja of lágt en hátt, og Kellner telur þetta hærra, eins og sjá má í téðri ritgerð bls. 69 efst. Þetta er nú sú villa, er eg hefl fundið í téðri grein við grandskoðun hennar. Við Jón H. Þorbergsson ætla eg ekki í ritdeilur, en til þess að lesendur Búnaðarritsins sjái, að eg er ekki sá eini, er lít öðrum augum á deiluatriði okkar, skal eg birta þýðingu á bréfl til mín frá Harald Faber, landbún- aðarráðunaut Dana i Lundúnum. Neðanmáls er það á dönsku, svo sjá megi, að það sé rétt þýtt að efninu til.1) Faber segir svo: „Landbúnaðarliáskólar eru hér engir. Með búnaðarfrœðslu eru menn enn komnir stutt áleiðis, þ. e. a. 8. á seinni árum haía stöðugt bæzt við nýir og nýir duglegir kennarar, en nemend- urnir, sem til þeirra koma, eru svo ifla undirbúnir, að námið verður að byrja á því, som yður mun finnast lítilmótlegt. Orð eins og fóðureining og verðeining eru mjög lítið notuð í Englandi og enskir bændur alment vita varla hvað meint. er með þeim. Orðið „food-unit“ er notað, en eg ofa að hinir ýmsu, sem nota það, meini ætíð hið sama. Kennarar vita auðvitað livað meint er með þessum orðum, en það kæmi mér ekki á óvart, þó hinir ýmsu skólar notuðu ýmsar einingar, alt eftir því í hvaða landi kennararnir hafa lært. Ensk eftirlitsfélög eru engin til. í vestanverðu Skotlandi eru eða hafa að minsta kosti verið eftirlitsfélög með dönskum eftirlitsmönnum (ekki formönnum). Hvort þau nú halda áfram, eftir að dönsku eftirfltsmennirnir eru farnir heim, veit eg ekki. 1) Landbohöjskolor findes her ikke. Man er i Retning af Landbrugsundervisning endnu paa etret primitivt Stadium, d. v. s. man har i de senere Aar f'aaet uddannet, en stadig voxende Stab af dygtige Landbrugslærere, men det Elovmateriale, de har at arbejdo med, kommer med saa ringe Forkundskaber, at Under- visningen maa begynde med Sager, som De vil finde ret elemen- tære. Begreber som Fodorenheder og Værdifoderenheder er meget lidt brugt i England, cg engelske Landmænd i Alminde- lighod anor næppe, hvad der forstaas derved. Ordet „food-unit“ 19*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.