Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 39

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 39
BÚNAÐARRIT Árið 1915. Tíðarfar. Yetur frá nj’jári. Gott vetrarfar mátti heita um land alt og sumstaðar ágætt. — í Skaftafellssýslum komu engin stór íhlaup; voru þar oftast nokkrir hagar, svo sjaldan þurfti að gefa fulla gjöf fullorðnu fé né útigangs- hrossum nema fáa daga í senn. Úr Rangárvallasýslu er skrifað, að veturinn hafl verið svo góður, að gamlir menn þykist ekki muna jafn-góðan. í Árnessýslu og Gullbringu- og Kjósarsýslu bezta tíð allan fyrsta mánuð ársins, eftir það snjóasamt og gjaffelt fram undir lok marz; þá batnaði tíðin alfarið. Hætt að gefa sauðfé um mánáðamótin apríl—maí. . í Borgarfirði og í héruðunum þar vestur og norður undan var ágætt tíðarfar. Hagar ávalt fyrir fé, og hross gengu viða af í Borgarfirði. í Barðastrandarsýslu var og ágætt tíðarfar frá vetrarsólstöðum ; hafði þá staðið þar bezta tíðarfar í IV2 ár, frásumarsólhvörfum 1913. Yeðráttu- farið var og vægt um alla Vestfirði, þó rak ís inn á ísa- fjarðardjúp um miðjan marz og fylti þar alla firði inn fyrir Miðdjúp; komu þá norðanhríðar með köflum og alt að 20° frost. Sama gæða-vetrarfarið er að segja af Norðurlandi og Austurlandi, nema í Breiðdal og þar í grend voru jarðbönn, svo fé varð víða að gefa inni í 17—19 vikur, og er það nærri dæmalaust þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.