Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Síða 40

Búnaðarrit - 01.12.1916, Síða 40
294 BÚNAÐARRIT Vorið var þurviðrasamt og kalt um land alt og gróandinn hægfara. Norður í FJjótum kom enginn hriðar- dagur um vorið, nema 29. og 30. maí, en þá kom lika mikil fönn. í þeirri hrið varð hafísinn landfastur. í Eyja- flrði var öríst um sumarmál. Upp frá því ihlaupasamt, en kalt og greri seint. 1. júní rak á norðaustan-blind- hríð, og snjóaði svo að skepnur fentu á Svalbarðsströnd. Stóð kastið 2—3 daga. Fyrsta daginn fylti allan fjörðinn með hafís alia leið inn á Leiru, en að fáum dögum liðn- um gisnaði hann mjög og hvarf að mestu af innfirðin- um, en alt var fult úti fyrir, alt austur um Tjörnes. Kuldinn altaf hinn sami, en veður jafnan gott, sólskin og sjaldan þoka. Snemma í júlí rak isinn inn aftur, og var þá um tíma 1—3° C. meðalhiti, þokur og fúlviðri. Síðari hluta júlí flæktist ísinn að mestu burt og alveg frá landinu í fyrri hluta ágúst. Vorveðráttan hagstæðust í Skaftafellssýslu, einkum austanverðri. Sumarið var þurviðrasamt um land alt fram undir miðjan ágúst, eftir það fremur óþurkasamt sunnanlands. í Skaftafellssýslu brá til slíkra óþurka með höfuðdegi, að þess eru ekki dæmi í minni núljfandi manna. I austur- hluta Mýrdals kom enginn dagur þur til enda frá höfuð- degi og þangað til í 2. viku vetrar. Haustið og veturinn til mjjárs. Mild veðrátta en votviðrasöm sunnanlands. Reykvikingar gátu lítið sem ekkert plægt um haustið vegna votviðra. Aðfaranótt hins 31. okt. fraus í fyrsta sinn hér í Reykjavík, og 10. nóv. lagði Tjörnina í fyrsta sinn á þessu hausti. Öndvegistíð alt haustið um Borgarfjörð; með lang- minsta móti búið að gefa fénaði um nýjár. Sama að segja af öðrum landshlutum. Fiflar og sóleyjar sprungu út í öndverðum nóvembermánuði á Snæfjallaströnd. Á Fljótsdalshéraði fór að fölva viku af nóvember. í Breið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.