Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 41

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 41
BÚNAÐARRIT 295 dal mátti segja að ekki sæist snjór í bygð til ársloka. í Hornafirði fádæma rigningartíð í október. Fullorðið fé ekki tekið á gjöf fyr en um jól. í Vestur-Skaftafellssýslu var alment ekki farið að gefa fullorðnu fé eða hrossum um árslokin. Heyföng. Þótt grasvöxturinn væri seinn á sér, þá varð hann þó í meðallagi á endanum hér sunnanlands. Austanfjalls byrjaði slátturinn 10.—15. júlí. Heyskapartíðin mátti og heita góð á þeim slóðum. Haldið áfram heyskap til septemberloka. Heyskapur í góðu meðallagi. 1 Borgarfirði varð grasspretta i meðallagi. Túnasláttur byrjaði með byrjun júlí. Heyin nýttust mjög vel og urðu mikil og góð. Sama er sagt úr Dölunum, þótt minna væri látið yfir grasvexti þar. Á Vestfjörðum urðu heyföng meiri en í meðallagi, þótt seint sprytti þar, eins og annarstaðar. Við ísafjarðar- djúp byrjaði sláttur ekki fyr en eftir miðjan júlí. Norðanlands varð grasspretta í rýrara lagi, nýting sæmileg. Heyföng í minna meðallagi. Á Austurlandi seinsprottið. Heyskapartiðin góð og heyafli því í meðallagi. í Vestur-Skaftafellssýslu gerði grasmaðkur mikið tjón, einkum í efri sveitunum. Á nokkrum jörðum eyði- lagði hann nær alt graslendi, tún, engjar og úthaga. Heyskapur byrjaði þar alment með síðasta móti. Síðari hluta sláttarins hröktust hey og ónýttust sumstaðar. Heyin urðu með allra minsta móti og sumstaðar mjög hrakin. Urðu því margir að fækka fénaði meir en venju- legt er, einkum kúm og lömbum. Garðrækt. Sunnanlands spruttu garðávextir betur en í meðal- lagi, sömuleiðis á Akranesi og á Vestfjörðum, en alstaðar annarsstaðar er spretta þeirra talin með rýrara móti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.