Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1916, Qupperneq 42

Búnaðarrit - 01.12.1916, Qupperneq 42
296 BÚNAÐARRIT í Eyjafirði spruttu kartöflur mjög illa, og litið var um rófnauppskeru. Blóm spruttu seint í görðum, en héld- ust iangt fram á haust. Úr Mýrdalnum er þess getið, að allmargir bændur haíi fengið 15—30 tunnur af kartöflum og sumir meira. Úr Rangárvallasýslu er getið um 6 punda gulrófu, og að ekki hafi það verið ótítt að 2 pund af kartöflum hafi fengist undan einu „grasi". — Auðvitað er það eitt af því ómögulega, að uppskeran geti orðið svo mikil tii jafnaðar, en gæti hún orðið það, yrði uppskeran úr görð- unum helmingi meiri en þar sem hún nú er mest. Fénaðarhöld. Þau voru í bezta lagi alstaðar um land, nema í Austur-Skaftafellssýslu og suðurhluta Suður-Múlasýslu. Skepnur gengu vel fram, enda næg hey, af því vetur var svo léttur. Lambadauði eigi teljandi. Bráðapestin varð ekki að tjóni vegna bólusetningarinnar. Þess er getið úr Rangárvallasýslu, að bráðapest hafi orðið all-skæð hjá þeim fáu, sem ekki bólusettu. Sunnan og austan á landinu gerði skitupest í sauð- fé talsvert tjón. Þess er getið úr Breiðdal og Hornafirði. Um þetta atriði skrifar Þorleifur Jónsson i Hólum svo látandi: „Haustið 1914 var fé með rýrara móti, en hey voru mikil að vöxtum, en meira og minna hrakin og ornuð að mun. Fé var tekið um sama leyti og vant var, en strax á þorra fór að bera allmikið á skitupest, einkum í lömbum, og þegar á góu fór að bera á hinu sama í ám, ásamt aflleysi og fleiri kvillum. Siðla á góu fór fé að drepast frá nægum heyjum, og hélzt það alt á surnar fram. Varð þess þá fljótt vart, að féð var fult af lungna- ormum ásamt garna-ormum. Úr þessum voðasjúkdómum drapst fjöldi fénaðar hér í sýslu. Eftir því sem næst verður komist hygg eg, að farið hafi ekki færra en 3000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.