Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 43

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 43
J3ÚNAÐARRIT 297 fjár yfir Austur-Skaftafellssýslu. Mest ær, nokkuð af geml- ingum og öðru ungfé geldu. Mestur varð feliirinn i Lóni og Nesjum. Sumstaðar um 100 á bæ, og enn meira á stöku stað. — Skárst varð afkoman á vel höldnu beitarfé., Hér í Hólum er útigangur góður. En laust fyrir miðjan vetur var farið að gefa ám ákaflega vel með beit, gott hey, og látnar liggja við opið; voru þær þá á beit, hvenær sem þær vildu, með því beitarhúsin eru í miðjum hög- um. Þær fengu ágætan bata, og í þær kom engin pest. Aftur voru hér heima á túni 50 ær, sem var gefið inni að mestu, ekki látnar út nema þegar bezt og blíðast var, og aldar eftir föngum, en samt fengu 10 af þeim pestina, og fóru 6 af þeim. Að öðru leyti slapp þessi bær, nema í júlímánuði fóru 2 eða 3 ær, sem þó höfðu fætt vel lömb og gengið vel úr ullu. — Yfir höfuð virtist vel haidið beitarfé sleppa bezt. — Margra ráða var leitað gegn pestinni, sérstaklega var tóbak notað allmikið, en lítil sem engin áhrif virtist það hafa". Aflabrögð. Þetta ár var mesta góðæri fyrir þá, er sjóinn stunduðu; fór þá hvorttveggja saman, mikill afli og ódæma hátt verð á sjávarafurðum. Síldarafli var mestur við Eyjafjörð og Siglufjörð. f ágústmánuði kom óminnilegt hafsíldarhlaup inn í ísa- fjarðardjúp, og var hún veidd bæði í kastnætur inni á fjörðum og reknætur úti í Djúpinu. Botnvörpungum og mótorbátum fjölgaði nokkuð. Róðrarbátum hefir heldur fækkað síðari árin, en þar sem þeir gengu til veiða hér syðra, öfluðu þeir vel. Það er sjaidgæft að róðrar séu stundaðir við Landeyjasand, en í þetta sinn varð þó talinn talsverður styrkur að því, sem aflaðist þar. Fengu þeir, sem bezt fiskuðu, hátt á annað hundrað í hlut af fiski á vetrarvertíð. Yið Dyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.