Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 44

Búnaðarrit - 01.12.1916, Blaðsíða 44
298 BÚNAÐARRIT hóla og i Reynishverfi var lítill afli; nokkru meiri var hann í Vik, einkum í net. Á Hornafirði og næst.u fjörðum þar norður af afl- aðist lítið, mest vegna gæftaleysis. Verzlun. Allar afurðir lands og sjávar voru í geipiverði. Kjöt- verðið var almennast 96 aura kg., mör 90 aura kg., hvít vorull kr. 4,50, gærur 1 kr. til 1,20, smjör kr. 1,60 til 1,70. Vænir dilkar gerðu nálægt 20 kr. Sauðir frá Brú á Jökuldal lögðu sig á 50 kr. í Árnessýslu og Borgar- firði var verð á ám um vorið 22—25 kr.; í Dalasýslu 30—36 kr. Dæmi fundust til hærra verðs bæði í þessum sýslum og eins norður undan, í Húnavatns og Skaga- fjarðar sýslum. Kýr voru seldar á 150—200 kr. og jafnvel hærra hér í Reykjavík. Markaðsverð á hrossum 160—200 kr. Áburðarhross seldust manna á milli á 180 —230 kr. Verð á þurkuöum saltfiski var hér í Reykjavík: nr. 1 kr. 108—123 og nr. 2 kr. 90—112 skippundið. Útlend vara öll var einnig í háu verði, en þó var munurinn meiri á innlendu vöruverði við það sem tíðk- ast hefir áður. Árið má heita veltiár hjá öllum framleiðendum, og er því hagur þeirra með bezta móti. Öðru máli er að gegna með alla þá, er lifa á vinnulaunum sínum, svo sem embættismenn og daglaunamenn; dýrtíðin kemur auðvitað þyngst niður á þeim. Einar Hélgason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.