Sunna - 01.02.1933, Blaðsíða 11

Sunna - 01.02.1933, Blaðsíða 11
S U N N A 139 Malajadrengur með apa. Lönd þessi og eyjar eru víða þéttbygg og verzlunarborgir þar ýmsar stórar. En verzlun er mest í höndum Evrópu- manna og Kínverja. Mennirnir, sem aðallega eiga þarna heima, eru nokkuð frábrugðnir öðrum þjóðflokkum. Þeir eru brúnir á hörund, beinvaxnir og myndarlegir á velli, margir fríðir í andliti, ennis- háir með mikið hár, mjúkt. Þeir eru smáfættir og hafa nettar hendur. Fátækir menn spara sér klæðnað. Eru þeir aðeins í nokk- urskonar skyrtum, sem þeir binda um mittið og láta svo

x

Sunna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunna
https://timarit.is/publication/612

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.