Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 3

Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 3
EFNIS YFIRLIT SKÁLDSÖGUR: AncIersen-Nex0, Martin: Veggirnir. Axel Guðmundsson þýddi (12*). Frægðarför Jalcobs. Axel Guð- mundsson þýddi (23). Anderson, Sherwood: Laglega vit- laus (22). Andreyev, Leonid: J)ögn, Helga Ki'istjánsdóttir þýddi (18). Armstrong, Martin: Maðurinn með pipuna (1). Böðvar frá Hnifsdal: Andar öræf- anna (10). Maðurinn, sem drap sig (12). Cancar, Ivan: Kaffibolli. K. ]). J. þýddi (7). Gorki, Maxim: Bolez! Guðmundur Sigurðsson þýddi (16). Guðmundsson, Kristmann: Vogarós- in. þorst. Halldórsson þýddi (25). Hamsun, Knut: Bylting á Parísargöt- um (9). Katajev, Valentin: Hnífarnir (15). Lie, Jonas: Skarfurinn í Andaveri (21). Maupassant, Guy de: Víkingablóð (3). Skartgripirnir (7). Kouukaup (11). *) Talan í svigum merkir hefti. Skriftamúl (17). þáttur af Walter Sclinaffs (20). Muggeridge, Malcolm: Byltingamaður (5). Munthe, Axel: Við, sem liöfum yndi af söng. Axel Guðmundsson þýddi (17). O’Henry: Gjafir vitringanna. Lárus H. Blöndal þýddi (1). Kaupandinn frá Kaktusborg (26). Orzeszkowa, Eliza: Manstu eftir því? ' (23). Pirandello, Luigi: Með augum ann- arar konu (2). j)ú ættir að hugsa þig um tvisvar (6). Skyldan kall- ar (19). þarna er annar! (24). Schwartz, Raymond: Æfintýri. Ó. ]). K. þýddi (16). Semjonov, Sergej: Fæðing þrælsins. Axel Guðmundsson þýddi (19). Serao, Matilde: Sigur Lúlu. Helga Kristjánsdóttir þýddi (8). Stockert-Meynert: Misvindi. K. ]). .1. þýddi (20). Sudermann, Hermann: Gamlárskvöld (21). Tschechov, Anton: Vondi strákurinn (11). í myrkri (13). Zweig, Stefan: Systurnar. Arnór Sig- urjónsson þýddi (14).

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.