Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 7

Dvöl - 24.12.1933, Blaðsíða 7
REYKJAVÍK 24. des. 1933 ©vöe 1. ÁRGANGUR 1. hefti Gjafir vitringanna Saga eftir O. H e nr y Einn dollar, áttatíu og.sjö cent. ]>að var allt og sumt. Og af því voru sextíu cent í penny-pening- um. Penny-peningum, sem hún liafði nurlað saman einn og tvo i einu, hieð því að prútta við ný- lenduvörukaupmanninn og græn- metismanninn og slátrarann, þangað til hún var orðin blóð- rauð út undir eyru af þessum þegjandi bríxrjþm um nízkii, sem jafnan fylgja svo knifnum við- skiptum. Della taldi peningana þrisvar. Einn dollar, áttatíu og sjö cent. Og á morgun vor.u jólin. Það var greinlega ekkert ann- að að gera en að fleygja sér nið- ur á slitinn legubekkinn og skæla. Svo að Della gerði það. Og nú skýtur upp lijá manni þeirri lieimspekilegu hugleiðingu, að lífið sé fólgið í andvörpum, snökti og brosum, en snöktið sé þó langsamlega yfirgnæfandi. Á meðan húsmóðirin færist liægt og hægt af fyrsta stiginu yf- ir á annað, skulum við virða í- búðina fyrir okkur. fbúð með búsgögnúm fyrir átta dollara á viku. Ekki var hún fyrir neðan allar hellur, en útlit hennar benti sannarlega á það, að liér væri ekki lil neins að slægjast fyrir bónbjargarmemi. í forstofunni niðri var bréfa- kassi, sem ekkert bréf mundi liafa komizt i, og dyrabjöllu- linappur, sem enginn dauðlegur fingur hefði getað komið til þess að gefa hljóð frá sér. Loks heyrði liér til nafnspjald, sem á var letr- að „Hr. .Tames Dillingliam Young“. Þetta „Dillingham" nafn hafði komið á gang á þeim velmagtar- dögum, ])egar sá, sem það bar, fékk .‘50 dollara i laun á viku. Nú, þegar tekjurnar liöfðu hrapað of- an í 20 dollara, fóru stafirnir í „Dillingham“ að verða dauflegri útlits eins og þeir værn farnir að lmgsa um það i alvöru að draga sig saman í hæverskt og auðmjúkt D. Én alltaf þegar hr. James Dillingham Yonng kom heim i íbúðina sína uppi var hann kallaður „Jim“ og faðmað- u r vel og rækilega af frú James Dillingham Young, sem þið liaf- ið nú þegar kynnzt undir nafn- inu Della. Og þetta er nú allt saman gott og blessað. Della laidc sér af við að gráta

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.